Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 40
Einarsson og síðast en ekki sizt, Magnús Stephensen sýndu og, að lögfræði væri ekki einangrað þjóðlegt fyrirbæri. Lögbókarsmíðinni eða lagaverkinu svonefnda, var aldr- ei lokið, og má það vera bættur skaði. Hitt skiptir meiru, að þar var unnið að rannsókn íslenzks réttar bæði hér á landi og i Dannrörku, af mönnum, sem voru nokkuð kunnugir fræðilegu háskólanámi. Það, sem að baki lá, tilsk. 1736 og áhrif hennar á íslenzka iögfræði og lagaframkvæmd síðar, talar sinu máli enn, hvort sem mönnum líkar betur eða verr. Ivennsla í lagadeild Hafnarháskóla tók ýmsum breyt- ingum síðar, og eru liér ekki tök á að ræða þau efni nánar. Stutt en greinagott yfirlit um þær Irrevtingar er í Lögfræðingatali Agnars Klemens Jónssonar, Inngang- ur hls. XXIII—XXXV svo og bls. 451 og áfram. III. Þess var áður getið, að Háskóli íslands var formlega stofnaður við hátiðlega athöfn, er fram fór 17. júní 1911. Hann tók þó eigi til starfa fyrr en um haustið, og má því með nokkrum rétti segja, að þá hafi verið gengið frá stofnun hans í framkvæmd. Þegar minnzt var 50 ára afmælisins, var það gert um haustið 1961, enda hefði og verið ýmsum vandkvæðum bundið að halda hátið 17. júni, sem er almennur hátíðisdagur þjóðarinnar. Þá eru og stúdentar margir fjarverandi. En hátíðin hefði hvorki verið með réttum blæ né efni, ef meginþorra stú- dentanna vantaði. Hátíðin var haldin dagana 6. og 7. október 1961. Til hennar var boðið fulltrúum frá ýmsum erlendum há- skólum, doktorum við háskólann o. fl. Forseti Islands var að sjálfsögðu viðstaddur. Hátíðarsamkoma hófst hinn 6. október í ,,Háskólabíói“ með vandaðri skrúðgöngu. Leikinn var Háskólanrars eftir dr. Pál ísólfsson undir stjórn hans, siðan talaði Ármann Snævarr rektor. Ávörp fluttu: Forseti íslands herra Ás- 86 Tímarit lögfrreðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.