Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 57
að, laust við tyrfni og tildur, og vfir allri framsetning- unni er einstök heiðrikja. Hér verður ekki vikið að ritstörfum lians i sagnfræði og mannfræði. Á liitt skal bent, að hann var skiptur miili lögfræði og sagnfræði, og þó jafnvigur á báðar. Get ég þessa fyrir þá sök, að engan mann hef ég þekkt, sem var jafnheilsteyptur persónuleiki sem hann og fjarri þvi að vera „stykkevis og delt“, svo að greind séu ummæli Brands. En hér er þess að gæta, að próf. Ölafur rakti réttinn til menningarsögulegra róta, og frá þvi sjónar- miði renna iög og saga í einn farveg. Fyrir íslenzka vis- indastarfsemi í heild sinni, hvgg ég, að það liafi verið lán, að hann skipti sér svo sem raun ber vitni milli þess- ara tveggja fræðigreina og auðgaði með því háðar. V. Svo ágætur sem Ölafur Lárusson er af verkum sínuin, er hins ekki síður að geta, að persónuleiki hans var ógleymanlegur öllum þeim, sem af honum höfðu kynni. Hann var mannkostamaður, strangur á vtra borðinu, en allra manna mildastur og mannúðlegastur, er á reyndi, réttlátur og réttdæmur í mati sinu á málefnum, vinfast- ur og trygglyndur, vitur og velviljaður. Hann var mikill jafnvægismaður, og hvíldi yfir honum ró og festa. Iiann var maður hógvær og laus við yfirlæti. Hann var að eðlisfari dulur, fáskiptinn nokkuð og hlédrægur, en hann naut sín þó vel á mannfundum og lék þá oft á als oddi. Hann kunni ógrvnni af sögum um kímileg atvik og var mikill húmoristi. Hann var ljúfmenni í dagfari sínu og eindæma barngóður. Þar sem hann var, fór saman „vitsins, andans og hjartans menning“. Prófessor Ólafur Lárusson var hamingjumaður í lífi sínu. Hann eignaðist ágæta konu, Sigríði Magnúsdóttur, og voru þau i hjúskap í 30 ár. Heimili þeirra var mikið menningarheimili, sem sérstæður þokki hvildi yfir. Frú Sigriður andaðist árið 1952. Þau voru barnlaus. Eiga Timarit lögfræðinga 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.