Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 48
ljóst vera, að lagadeildin getur því aðeins levst þann vanda, sem á henni hvílir, að bætt verði um aðstöðu hennar. Hér má og bæta við, að launakjör margra aka- demískt menntaðra manna eru slík, eins og alkunnugt er, að fjárhagslega séð mun það einna heimskulegast af þvi, sem menn geta tekið sér fyrir hendur, að stunda langskólanám. Þakkarvert má þvi telja, að ýmir leggja þó á þessa braut, hvað sem nú kann að valda því. Reynslan bendir þó til þess, að vaxandi fjöldi manna er leggur stund á háskólanám, hverfi brátt að störfum óskvldum námi sinu og undirbúningsmenntun. Er það illa farið. Þess ber þó að geta, að skilningur löggjafa og stjórn- valda á hlutverki háskólans og þörfum hefur farið vax- andi. Til háskólans var stofnað af mikilli hjartsýni og stofn- un hans var fylling drauma og vona margra ágætra manna, sem þá voru sumir lífs en aðrir liðnir. Deila má um hversu þær vonir og þeir draumar hafa rætzt, en víst er þó, að nokkuð hefur áunnizt. Fvrstu sporin hafa verið tekin stórslysalítið. Hér að framan var vitnað til þess, er hinn fyrsti rekt- or skólans sagði í setningarræðu sinni, en þar komst hann að orði m. a. á þá leið, að háskóli sé vísindaleg kennslustofnun og vísindaleg rannsóknarstofnun, þar sem kennslufrelsi ríkir annars vegar, en valfrelsi nemenda hins vegar, allt með þeirri ábyrgð á báðar hliðar, sem slíkri aðstöðu fylgir. Á fimmtíu ára afmæli háskólans kom þetta markmið fram, m. a. í hátíðarræðu núverandi rektors. Og ég er þess fullviss að til þessa markmiðs er horft af öðrum ráðamönnum háskólans. Theodór B. Líndal. HEIMILDIR: Nokkur rit, sem stuðzt hefur verið við, auk þeirra, sem sér- staklega er vitnað til: 94 Tímcirit löqfræðinqa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.