Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 52
ið 1912. Urðu þeir fjórir iögfræðikandidatar saman, og var brautskráning þeirra merkisviðburður i sögu íslenzkr- ar lögfræðingastéttar. Gerðist Ólafur nú um skeið mál- flutningsmaður, en jafnframt stundaði hann störf bjá borgarstjóranum í Reykjavík, og var um stund settur borgarastjóri. Vera má, að rekja megi að einhverju leyti binn mikla áhuga hans og þekkingu á sögu Reykjavikur og nágrennis til þess tima, en víst er, að hann var einn margfi'óðasti og gagnfróðasti maður um sögu Reykja- víkur og raunar landnáms Ingólfs. II. Ævistarf sitt vann prófessor Ólafur mestmegnis við háskólann. Hann tengdist háskólanum þegar 1915 og var þá settur prófessor til 1917, í ráðhen-atíð Einars Arnórs- sonar. Síðan kom hann að nýju að háskólanum, er pró- fessor Jón Ki'istjánsson andaðist í nóv. 1918. Gegndi hann upp frá því prófessorsembætti óslitið allt til 1955, er hann hvarf frá starfi vegna ákvæða laga um aldurs- hámarlc opinherra starfsmanna. Eftir það kenndi hann þó réttai’sögu i einn vetur. Telst mér til, að hann hafi starfað allra manna lengst sem prófessor við liáskólann, eða i full 38 ár. Jafnfi’amt má benda á, að hann er eini prófessorinn í lögfi’æði, sem horfið hefur frá emhætti aldurs vegna. Vann hann liáskólanum allt það, er hann mátti, og stóð dyggan vörð um sæmd skólans og rétt í hvívetna. Prófessor Ólafur Lárusson á fleiri nemendur í hópi íslenzkra lögfræðinga en nokkur maður annar, Braut- skráðir kandídatar í kennaratíð hans eru nærfellt 360, en alls höfðu 428 kandidatar í lögfi’æði lokið embættis- prófi hér frá stofnun háskólans, er hann andaðist. Eftir að próf. Ólafur hvarf frá kennarastarfi sinu, hafa lokið prófi u.þ.h. 50 kandídatar, en þeir eru þó flestir nemendur hans að nokkru. Má þvi heita, að hann sé kennari allra starf- andi lögfræðinga landsins, heillar akademískrar stéttar, 98 Timaril löf/fnröiiuja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.