Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 70

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 70
eru i sáttmálanum. Það er aðeins, ef þetta ber ekki ár- angur, að ákvæði sáttmálans um dómstólinn koma til framkvæmda. Og jafnvel þá kemur málið ekki sjálfkrafa beint fvrir dómstólinn. Nefndin á að gefa skýrslu og láta i ljós álit sitt á því, hvort málsatvik þau, sem upp- lýst eru, leiði í ljós brol á sáttmálanum. Henni er einnig heimilt að gera þær tillögur, sem hún telur við eiga. Þessi skýrsla skal send Ráðherranefnd Evrópuráðsins. Ef málinu er ekki skotið til dómstólsins innan þriggja mánaða, frá þvi að skýrslan var send ráðherranefndinni, skal hún úrskurða með tveim þriðju liluta atkvæða, hvorl brot liafi verið framið og hvaða ráðstafanir skuli gerðar til úrbóta. Lögsaga dómstólsins tekur því einungis til mála, sem skotið liefur verið til hans í stað ráðherra- nefndarinnar. f 48. gr. sáttmálans er ákveðið hverjir geti lagt mál fvrir dómstólinn, en það eru: a) Mann- réttindanefndin, b) aðildarríki, þegar þegn þess er tal- inn órétti beittur, e) aðildarriki, sem visaði málinu til nefndarinnar og d) aðildarrílci, sem kvörtun befur ver- ið beint gegn. Þetta er þó aðeins unnt, ef því eða þeim aðildarrikjum, sem hlut eiga að máli, sé skylt að hlita lögsögu dómstólsins eða annars kostar samþykkja það. Sérhvert aðildarríki getur livenær sem er, lýst sig ipso facto og án sérstaks samnings, bundið við lögsögu dóm- stólsins í öllum málum, sem varða skýringu og fram- kvæmd sáttmálans. Þessar yfirlýsingar má gefa skilyrðis- laust eða með skilyrði um gagnkvæmi af hálfu nokkurra eða nánar tiltekinna aðildarríkja, eða um tiltekið tíma- bil. Fram að þessu liafa flestar þessar yfirlýsingar verið tímabundnar, en engin með skilvrði um gagnkvæmi. Reglurnar um lögsögu (jurisdiction) dómstólsins virðast vera skýrar. Er Mannréttindadómstóllinn miklu betur settur að þessu levti en Haagdómstóllinn, sem eyðir stór- um liluta af tíma sínum við að fást við það efni. Sam- kvæmt því, sem nú var lýst, hafa einungis aðildarríki og nefndin rétt til að leggja mál fyrir dómstólinn. Ein- 110 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.