Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 8

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 8
lögum nr. 38, 16/11 1907, sbr. reglug. 107, 27/8 1908. Áhugi á slíkum skóla var þó stöðugt vakandi, en oftast tengd hugmyndinni um háskóla eða þjóðskóla, sem stöð- ugt lifði undir niðri með þjóðinni. Árið 1881 bar Benedikt Sveinsson sýslumaður fram frumvarp um háskóla, en það varð ekki útrætt. Á næsta þingi har hann fram sams konar frumvarp. Þar var þó nafn skólans Landsskóli. Brejdingin varð gerð til að afla málinu fylgis á þinginu og gera það aðgengilegra fyrir ríkisstjórnina. Frumvarpið var samþykkt, en því var neitað staðfestingar. Enn kom frumvarpið fram á Álþingi 1885, en var fellt. í þess stað kom frumvarp um lagaskóla, sem var samþykkt, en var synjað stað- festingar. Á Alþingi 1891 kom málið enn fram, en var fellt. Hins vegar var frumvarp um háskóla samþykkt á Alþingi 1893, en synjað staðfestingar. Þótt frumvörp þau, er að framan greinir væru nefnd frumvörp um stofnun háskóla, mun þó naumast hafa verið um annað að ræða, en sameining embættismannaskólanna, er fyrir voru, að kennslu i lögfræði viðbættri. Loks fór þó svo, að á Alþingi 1903 var samþykkt frumvarp um lagaskóla, og var það staðfest sem lög nr. 3, 4/3 1904, en síðar nokkuð breytl og ný lög nr. 38, 16/11 1907 staðfest. Sam- kvæmt þeim tók Lagaskólinn til starfa eins og fyrr var sagt. Þessi lausn þótti þó ekki viðhlítandi og á Alþingi 1907 var þvi samþvkkt þingsálvktunartillaga í neðri deild þess efnis að skora á landsstjórnina að endurskoða lögin um lagaskóla, læknaslcóla og prestaskóla og semja frum- varp um stofnun háskóla, er lagt yrði fyrir Alþingi 1909. Samkvæmt þessu fól ráðherra, sem þá var Hannes Hafstein, forstöðumönnum embættismannaskólanna að semja frumvarp um stofnun háskóla. Þessir menn voru: Jón Helgason, síðar biskup, forstöðumaður prestaskól- ans, Guðmundur Björnsson landlæknir, forstöðumaður læknaskólans og Lárus H. Bjarnason síðar hæstaréttar- dómari, forstöðumaður lagaskólans. Þeir sömdu frum- 54 Tímaril lögfrœðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.