Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 79

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 79
hafi brolið ákvæði sáttmálans og komi ])ví bætur til Law- less ekki til álita. Var dómurinn einróma að niður- stöðu til. Annað mál, sem dómstóllinn befur fjallað um, varðar belgiskan blaðamann,De Becker að nafni,sem var sakfelld- ur fvrir samvinnu við óvinaríki á striðsárunum. Var liann dæmdur til dauða, en náðaður og siðar látinn laus. Sam- kvæmt belgiskum lögum eru þeir, sem með dómi eru sviptir frelsi í fimm ár eða lengur vegna brots gegn ör- yggi ríkisins á styrjaldartímum, meðal annars sviptir ævi- langt rétti til bvers konar starfa við blöð eða afskipta af annarri útgáfustarfsemi, rétti til afskipta af menning- arlegum sýningum, íþróttasýningum eða skemmtistarf- semi og rétti til afskipta af leikbús-, kvikmynda- eða útvarpsrekstri. De Becker taldi þessi ákvæði brot á 10. gr. Mannréttindasáttmálans, sem fjallar um skoðana- og tjáningarfrelsi. 1 máli þessu liafði munnlegur málflutn- ingur verið ákveðinn þann 3. júli s.l., en nokkrum dög- um áður tilkynnti belgiska stjórnin dómstólnum, að hegn- ingarlögunum befði verið brevtt á þann veg, að nú væri ekkert því til fyrirstöðu, að De Becker bæfi blaðamennsku, þó ekki um stjórnmál. Taldi stjórnin þetta nægar úr- bætur, en málið er ekki enn til lykta leitt, þótt De Becker bafi síðar lýst því yfir, að bann muni una þessum mála- lokum. Kemur málið fyrir dómstólinn í febrúarmán- uði næstk. IV. Mannréttindasáttmálinn befur verið gerður að lögum í nokkrum aðildarríkjum og er bluti af stjórnarskrá rík- isins í einu þeirra, Austurríki. Hér á íslandi hefur bann ekki lagagildi. Svo er einnig í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Samkvæmt heimild í þingsályktun frá 19. des- ember 1952 var fullgildingarskjal Islands undirritað. Ef mál það, sem lagt var fyrir Mannréttindanefndina af bálfu Guðmundar Guðmundssonar og Trésmiðjunnar Tínmrit löcjfræðinga 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.