Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 73

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 73
hefur ekkert ákvæði um þelta. Var ákveðið, að nefndin skyldi fela einum eða fleirum nefndarmönnum að taka þátt í málflutningi fvrir dómstólnum. Mega nefndarmenn iiafa sér til aðstoðar livern þann, sem þeir óska. Hefuv nefndin breytt réttarfarsreglum sínum í samræmi við þetta. Ekki þótti rétt að rnarka þetta skýrar í sjálfum dómsköpunum, reynslan yrði að skera úr. Strax í fyrsta málinu revndi á þetta. Eins og áður var sagt, skal deild sjö dómara fara með hvert það mál, sem lagt er fvrir dómstólinn. Eru jafnframt valdir með hlutkesti þrír til vara, ef einhverjir sjömenninganna skyldu víkja sæli eða forfallast. Situr jafnan einn varadómari öll dónvþing. Málflutningur er bæði skriflegur og munnlegur. Eru lagðar fram greinargerðir og andsvör við þeim, en siðan ákveðinn dagur til munnlegs flutnings. Getur dómurinn að beiðni aðila eða nefndarinnar vfirheyrt vitni og sér- fræðinga og yfirleitt alla þá, sem kunna að varpa ljósi á málið. Einnig getur hann, á hvaða stigi málsins sem er, falið einunr eða fleirum dómenda sinna að fram- kvæma rannsókn á sjálfum vettvangi eða afla gagna á annan hátt. Loks má dómurinn fela félagi, skrifstofu, nefnd eða annarri stofnun, er hann kann að kjósa þar til, að framkvæma rannsókn eða gefa sérfræðiálit. Áður en valið er í deild liinna sjö dómara, getur forseti dóm- stólsins, að beiðni aðilja, nefndarinnar eða hvers þess, sem hlut á að máli, beint þvi til aðiljanna að gera hverj- ar þær bráðabirgðaráðstafanir, sem liann telur nauðsyn- legar, t. d. að fresta fullnægingu dóms. Eftir að deildin hefur verið sett á laggirnar, hefur hún þennan rétt, og forseti hennar, er hún situr ekki að störfum. Dómritari stefnir vitnum og öðrum þeim, sem deildin hefur ákveðið að yfirheyra. Nú mætir vitni ekki, og er því þó löglega stefnt og hefur ekki forföll, hefur dómurinn þá ekki vald til að knýja það til að fullnægja vitnaskyldunni. Er þá heimalandi vitnisins tilkynnt þetta. Það kann að hafa vald i þessu efni og beita þvi. Sama gildir, ef leitt er i 115) Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.