Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 69

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 69
greiðslu, en einfaldan við aðra. Einnig var rætt um það, hvaða störf væru ósamrímanleg dómarastöðunni. Hér er einungis um aukastarf að ræða, enda gegna dómarar ýmsum ábyrgðarstörfum, hver í sínu lieimalandi. Lík- legt þótti, að aðalstörf dómaraefna væru dómstörf, laga- kennsla, málfærsla, embættisstörf á vegum framkvæmda- valdsins og þingmannastörf. Enginn vafi var um dóm- ara, prófessora og málfærslumenn.. Á hinn bóginn komu lögfræðilegir ráðunautar ríkisstjórna ekki til greina. Vafi ríkti hins vegar um þingmenn. Ljóst er og, að sami maður getur ekki bæði átt sæti í Mannréttindanefndinni og dóm- stólnum. Engin ályktun var gerð um þetta efni, en dóm- stóllinn tók það til meðfei'ðar, þegar hann setti sér dóm- sköp. Var þar ákveðið, að dómari mætti eklci gegna starfi sínu meðan hann ætti sæti í rikisstjórn eða hefði með höndum starf, sem kvnni að veikja traust á algjöru sjálfstæði hans. Dómstólinn sker sjálfur úr, ef vafi ris. Að sjálfsögðu eru dómararnir einungis bundnir við sann- færingu sina í dómstörfunum. Áður en dómari hefur störf, ber honum að vinna eið eða gefa um það hátíð- lega vfirlýsingu, að liann muni rækja störf sin sjálfstætt og óvilhallt. Þessi heitfesting dómaranna fór fram við virðulega athöfn þann 20. april 1959 á tíu ára afmælis- hátið Evrópuráðsins. Var Iienni sjónvarpað um mörg lönd. Forseti dómstólsins var kosinn Lord McNair, en hann var áður forseti Alþjóðadómstólsins í Haag. Mannréttindanefndin tekur við erindum frá sérhverju aðildarriki um hvers konar Isrot annars aðildarríkis á sáttmálanum. Einnig frá hvaða einstaklingi sem er, einka- samtökum eða hópi einstalclinga, sem halda því fram, að aðildarrílcin Iiafi hrotið á þeim réttindi þau, sem lýst er í sáttmálanum, enda liafi það aðildarríki, sem kært hefur verið, lýst því vfir, að það viðurkenni, að nefndin sé bær að fjalla um slík erindi. Hlutverk nefndarinnar er að reyna að koma á sáttum, ef mögulegt er, en þó þannig, að virt séu mannréttindi þau, sem skýrgreind Tímarit lögfræðincja 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.