Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 27
andlegt líf við Kölnarháskóla hafði stirðnað allmjög i skjóli kirkjunnar og vísindaleg störf þar orðið nokkuð kreddubundin. Um þetta leyti voru miklar hræringar á sviði trúarbragða og fjármunaviðskipta. Ivaþólska kirkj- an lá á þessum tima undir miklum áföllum bæði hið innra og vtra. Kom það greinilega fram, eins og kunnugt er, á siðskiptaöld, en hún var að hefjast er hér var komið. Þær reglur, sem settar voru um starf háskólans og nám þar fjölluðu fyrst og fremst um guðfræði. Innan sviðs hennar var nauðsyn talin á mikilli kunnáttu í mál- um, — latínu, grísku, hebresku og jafnvel fleirum. Kan oniski rétturinn hafði og teygt sig inn á víð svið lög- fræði. Raunvisindin svonefnd voru aðeins í deiglunni og heldur illa séð, að öðru en því, sem þau gátu stutt „mysticisma" kirkjunnar. Fjárhagsleg aðstaða skólans var og mjög bágborin, því að konungur hafði ekki lagt honum neitt fé, og eignir átti skólinn engar. Helzt var það kirkjan, sem hljóp undir bagga og þó af skorn- um skammti. Einkum var það capitulum Kaupmanna- hafnar og Hróarskeldu biskup, sem stuðning veittu, enda var þeim málið skyldast. Heita mátti, að líf skólans blakti á skari, og þótt hann hefði a.m.k. öðrum þræði allgóðum kennslukröftum á að skipa, hélzt það enn, að stúdentar leituðu til annarra háskóla, þrátt fyrir ýmsar tálmanir, sem slíkum námsferðum voru settar. Þegar baráttan milli kaþólsku kirkjunnar annars veg- ar og siðskiptamannanna hins vegar harðnaði á fyrstu tugum sextándu aldar, varð háskólinn hálfgert rekald milli hinna andstæðu hreyfinga, og svo fór, að um 1530 lagðist starfsemi háskólans niður. Er Kristján konungur III. var orðinn fastur í sessi, fór hann að láta málefni háskólans til sín taka, enda var það honum hin mesta nauðsyn. Hann hafði komizt til valda undir merki lútliers- trúar og hlaut því að gera sér far um að kenningar Lút- hers kæmust sem fyrst og bezt á framfæri meðal al- mennings i kirkjunum. En til þess að svo mætti verða, Timarit lögfræðinga 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.