Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 37
sérþekkingu á enn öðrum sviðum mátti setja á próf- skírteini og voru þar einkum nefnd réttarsöguleg efni og greining Dansks og Norsks réttar. Próf það, sem hér hefur verið rætt, var einungis ætl- að stúdentum. En hér var þess að gæta, að eigi var hægt að búast við því, að nægilega margir stúdentar tækju lagapróf, til þess að öll lögfræðileg embætti á sviði dóms- mála yrðu skipuð slikum mönnum, enda voru launa- kjörin mjög bágborin víðast hvar. Hins vegar bafði reynslan sýnt, að ýmsir menn, er lítt voru skólagengnir böfðu orðið sæmilegir lagamenn við störf sín að lög- fræðilegum málefnum. Nauðsyn þótti því til þess, að slíkum mönnum yrði ekki með öllu meinað, að fá lög- fræðileg embætti a. m. k. við héraðsdómstólana. Tilskip- unin opnaði þessum mönnum leið til embætta með þvi móti að þeim var heimilt að taka próf í lögum, þótt þeir hefðu ekki stúdentspróf. Þetta próf var að ýmsu lílct hinu eiginlega lagaprófi, en kröfurnar minni. Þelckingar var aðeins krafizt i dönskum og norskum rétti svo og í náttúrurétti að nokkru. Prófið var ekki opinbert há- skólapróf, heldur aukapróf hjá prófessorunum og fór fram á dönsku. Einkunnir voru eftir sama kerfi og á hinu eiginlega háskólaprófi og framkvæmd prófsins ann- ars lík. Prófið veitti lakari réttindi heldur en eiginlegt lagapróf, en forgangsrétt til embætta umfram ólöglærða menn. Þótt tilsk. 10/2 1736 fjallaði að ytra formi mest um próf. var þó brotið blað i sögu laganáms í Danaveldi með benni og þá jafnframt í sögu dómara- og málflutn- ingsmannastéttarinnar. Þess var áður getið, að fram til þessa tíma hafði laga- námið aðeins verið hluti úr guðfræði- og heimspekinámi. Nú var svo um búið, að stúdentar áttu kost á eiginlegu laganámi, bæði fræðilegu og raunhæfu, og slíkt nám var nauðsvnlegt, ef stefnl var að lögfræðilegum störfum. Lögfræðideildin varð í rauninni ekki sjálfstæð deild fyrr Tímarit lögfræðinga 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.