Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 23
Ef litið er til þeirra brejrtinga, sem orðið hafa á námi og prófum í lagadeild frá stofnun háskólans til þessa dags, verður ekki sagt, að þær séu stórfelldar. Sívax- andi afskipti hins opinbera á ýmsum sviðum, hljóta að leiða til þess að opinberum rétti verður að ætla meira rúm en var. Því hefur t. d. verið tekin upp kennsla i stjórnarfarsrétti og voru rejmdar efni til þess fyrr. Vá- tryggingarétti og skattarétti hafa og verið gerð nokkur skil. Æfingar i úrlausn raunhæfra verkefna, sem upp voru teknar samkv. augl. nr. 47/1936, og aukin áherzla hefur verið lögð á, miða að þvi, að kandidatar séu bet- ur undir það búnir að leysa raunhæf vandamál, að prófi loknu heldur en var, er námið var aðeins fræðilegt. Skipt- ing prófa þótti til bóta er námsefnið fór vaxandi, og auk þess er hún til þess fallin að fá úr því skorið f}frr en var, hvort stúdent hefur i raun og veru getu og vilja til þess að ljúka embættisprófi. Undirbúningspróf í al- mennri lögfræði miðar og í siðastnefnda átt. Um vísindaleg störf á sviði lagadeildar og lögfræði er því miður ekki af miklu að státa, enda ekki svo um búið hag og aðstöðu að mikils megi vænta. Allmikið er þó til af íslenzkum kennslubókum i lögfræði, tveir menn hafa varið doktorsritgerðir. (Dr. Björn Þórðar- son og dr. Þórður Ej'jólfsson), tvö lögfræðirit hafa kom- ið út um árabil (Ulfljótur, er laganemar gefa út, svo og rit það, sem grein þessi birtist í). Nokkrir íslenzkir lög- fræðingar hafa stundað framhaldsnám erlendis og tekið próf. þar. Vísindasjóður, sem nýlega var stofnaður, ætti að efla fræðistörf m. a. í lögum. Það er nokkuð almenn skoðun, að hlutverk lagadeildar sé nánast það eitt að undirbúa nemendur undir embættis og sýslunarstörf. Og ef ályktun má draga af afstöðu ríkisstjórna landsins til deildarinnar, virðist sá skilningur ofarlega á baugi, einnig þar. En sjálfstætt ríki með nokkra sérstöðu á ýmsum svið- um, er leiða hlýtur til sérstæðrar löggjafar, verður að Tímcirit lögfræðinga 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.