Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 34

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 34
Jónsson, lögsagnari og sýslumaður í Múlasýslu, Benedikt Þorsteinsson lögmaður og sýslumaður í Þingeyjarsýslu, •Tóhann Christoffer Lauritzsen Gottrup, sýslumaður í Húnavatnssýslu, Hailgrimur Jónsson Thorlacius, sýsiu- maður í syðra hluta Múlasýslu, Jón Jónsson, sýslumað- ur í Vaðlaþingi, Sigurður Vigfússon (Islandströll), sýslu- maður í Dalasýslu, Nikulás Magnússon sýslumaður í Rangárþingi, Bjarni Halldórsson sýslumaður i Húnavatns- sýslu, Magnús Gíslason amtmaður (fjTstur Islendinga), Einar Magnússon, sýslumaður í Strandasýslu, Guðmund- ur Sigurðsson, landsþingsskrifari og sýslumaður í Snæ- fellsnessýslu, Erlendur Ölafsson sýslumaður í ísafjarðar- sýslu, Brynjólfur Sigurðsson sýslumaður í Árnessýslu, Skúli Magnússon landfógeti og sýslumaður í Skaftafells- sýslu og Skagafjarðarsýslu, Jón Benediktsson sýslumað- ur í Þingeyjarsýslu. Þessir menn hafa þó með vissu ekki fengið hin lög- fræðilegu embætti sin vegna laganáms við Hafnarhá- skóla, þótt það kunni einhverju að hafa skipt, enda var Jónsbók þá og lengi síðan grundvöllur lagaþekkingai- og lögfræði hér á landi, svo og reynsla i starfi. En embætta- veitingum réðu þá og löngum ýmis önnur sjónarmið en tillit til þekkingar og hæfni umsækjenda. Hafnarháskóli var á þessu tímabili mjög ófrjó stofn- un og að því er lögfræði snerti, litilmótlegur. Réttarfar í ríkinu var og með endemum, enda var framkvæmd þess á héraðsdómstigum helzt í höndum þjóna og ökumanna, nýriks aðals. Sunnar í álfunni — ekki sízt í Frakklandi — voru hins vegar öfl að verki, er síðar ollu straumhvörfum bæði í andlegum og veraldlegum málum. Að svo stöddu var þó aðeins um uppsiglingu hins svonefnda upplýsta einveldis að ræða. Þessi hreyf- ing barst til Danmerkur og hlaut að gera vart við sig í huga þeirra, sem töldu háskólanám skipta máli. Oft er það tilviljun, sem leysir úr læðingi öfl, sem fjötruð eru, og hér var tilviljunin bruninn mikli í Kaupmannahöfn 80 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.