Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 5

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 5
tekjum og féllu niður, ef tekjur fóru yfir tiltekið hámark, hvað sem örorkumati leið. Af þessum sökum myndaðist sú hefð hjá Trygginga- stofnun rikisins, að í stað þess að taka tillit til raunveru- legrar vinnugetu við örorkumat hneig matið í þann far- veg að verða eingöngu læknisfræðilegt, þ. e. a. s. það byggðist á mati læknisins á sjúkdómsástandi og því, hvað líklegt væri, að hann gæti afkastað. Því var það svo, þegar ég hóf starf hjá Tryggingastofn- un ríkisins á árinu 15)60, að fjölda fólks hafði verið met- inn til varanlegrar örorku, meira en 75% hjá stofnuninni, en aldrei fengið bætur vegna tekjuskerðingarákvæðanna. Stefnan hjá Tryggingastofnun ríkisins á þessum árum byggðist sennilega á þvi, að læknar einir fjölluðu um ör- orkumötin, og ekki voru bein tengsl milli atliugana læknis á sjúkdómsástandi og athugana annarra starfsmanna á vinnugetu, þ. e. a. s. á tekjum. Á árinu 1961 var tekin upp breytt stefna um örorku- möt hjá Tryggingastofnun ríkisins í lífeyristryggingu og reynt að taka ákvæði laganna bókstaflega, þ. e. a. s. að meta örorkuna eftir raunverulega þekktri vinnugetu. Því var það svo, að niðurfelling tekjuskerðingarákvæða 1961 breytti í raun litlu fyrir bótaþega, því að í stað þess að taka tillit til raunverulegra tekna var við matið aflað upp- lýsinga um vinnugetu. Var síðan tekin afstaða til þess, hve mikill öryrki viðkomandi væri miðað við sjúkdóm hans og vinnugetu. Nokkrar undantekningar voru þó gerðar á þessu ákvæði af tryggingaráði, þ. e. a. s. þeirri meginreglu að miða við vinnugetu. Tvær aðalundantekningarnar voru þær, að al- blindir menn skyldu ávallt metnir til fullrar örorku án tillits til vinnugetu eða tekna, og í öðru lagi var sú stefna tekin, að örorkustyrki mætti greiða til þeirra, sem yrðu fyrir sérstökum og verulegum útgjöldum vegna örorku sinnar, þótt þeir hefðu meðaltekjur eða rúmlega það. Hér var einkum átt við þá, sem vinna fullt starf, en t. d. hafa Tímarit lögfræðinga 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.