Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 27
1 dómi HR segir, að ágreiningur sé um orkumissi slas- aða, en ekkert hafi komið fram, ,sem lmekki gildi læknis- vottorða þeirra, sem lágu fyrir héraðsdómi. Upplýsingar komu fram um, að slasaði hefði verið nokkuð óreglusamur í lifnaðarháttum sínum, eftir að liann komst á fætur eftir slysið, og mætti ætla, að hann hefði á þann hátt dregið úr hata sínum. Yrði að hafa hliðsjón af því við ákvörðun bótanna. I niðurlagi forsendna HR. segir síðan, að með skírskotun til framanskráðra atvika, svo og þess, sem í hinum áfrýj- aða dómi seg'ði um starfshæfi slasaða og tekjur fyrir slysið, þyki bætur þær, sem hann eigi heimtingu á fyrir heilsu- spjöll og þjáningar, hæfilega metnar í heild kr. 13.000,00, þar með talinn kostnaður við læknis- og sjúkrahjálp. Hrd. 21. júní 1940. XI. bindi. Manni, sem slasaðist í bifreiðaslysi, var metin 15% ör- orka vegna höfuðáverka. Slasaði hafði um 5.000 kr. árs- tekjur, var 39 ára, kvæntur með 2 hörn á framfæri og heilsugóður fyrir slysið. Bótakrafa nam kr. 16.665,85, fyrir tímabundna örorku kr. 2.083,35, varanlega örorku kr. 12.410,00, sársauka og þjáningar kr. 2.000,00, en útlagður kostnaður var sagður vera kr. 175,20. Héraðsdómur dæmdi alls kr. 6.000,00. Trúnaðarlæknir vátryggingafélags lét uppi þá skoðun, að svo kynni að vera, að afleiðingar heila- hristingsins hafi orðið alvarlegri en ella fyrir þá sök, að slasaði hefði neytt áfengis, þegar slysið varð. Fallizt var á þá skoðun og tekið tillit til þess við ákvörðun bótanna. HPi. dæmdi heildarupphæð bóta kr. 5.000,00, án þess sér- stök rök séu færð fyrir lækkun I)óta frá héraðsdómi. Hrd. 7. júní 1944. XV. bindi. Fyrsti örorkuútreikningurinn. Hinn 30. desember 1941 varð maður fyrir bifreið og hlaut fótbrot á háðum fótum. Öll ábyrgð var lögð á bif- reiðareigandann. Bótakrafa var kr. 170.849.34. Vegna tírna- bundinnar örorku var krafizt kr. 36.572.74 og varanlegrar Tímarit lögfræðinga 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.