Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 47
IV. Eitt þýðingarmesta ákvæði sáttmálans er 25. gr. hans, en hún er á þessa leið: 25. gr. 1. Nefndin getur tekið við erindum, sem beint er til aðalritara Evrópuráðsins frá hvaða einstaklingi sem er, einkasamtökum eða hópi einstaklinga, sem halda því fram, að samningsaðiii hafi brotið á þeim réttindi þau, sem lýst er í samningi þessum, enda hafi samningsaðili sá, sem kærður hefur verið, l}rst yfir, að hann viðurkenni, að nefndin sé hær til að taka við slíkum erindum. Þeir samningsaðilar sem gefið hafa slíka yfirlýsingu, heita þvi að hindra ekki á nokkurn hátt raunhæfa notkun þessa réttar. 2. Slíkar yfirlýsingar má gefa til liltekins tíma. 3. Yfiriýsingarnar skulu aíhentar aðalritara Evrópu- ráðsins, en hann skal senda samningsaðilum afrit af þeim og birta þær. 4. Nefndin skal einungis beita því valdi, sem henni er veitt með þessari grein, þegar a. m. k. sex samnings- aðilar eru skultlbundnir með yfirlýsingum samkvæmt málsgreinunum hér á undan.“ Þann rétt, sem einstaklingum cr hér tryggður, má vafalaust telja einn af hornsteinum þess skipulags, sem Rómarsáttmálinn frá 1950 stefnir að, þ.e. að mannrétt- indi séu ekki mál hverrar þjóðar um sig, heldur mál alls mannkyns, þótt sáttmálinn fjalli um þau á takmark- aðra sviði. — Vestur—•Evrópu — af skiljanlegum ástæð- um eins og áður er vikið að. Mannréttindayfirlýsingar eru ekki nj" bóla í heiminum. Nægir J)ar að vísa til Mann- réttindayfirlýsingar frönsku Stjórnarbyltingarinnar, á- kvæða stjórnarskrár Bandaríkjanna og margra annarra stjórnskipunarlaga. En hér mun í fyrsta sinni í sög- unni einstaklingum opnuð leið til Jjess að bera fram kvartanir sínar beint fyrir alþjóðlegan aðila, sem starf- ar að miklu leyti samkv. réttarfarslegum sjónarmiðum. Tímcirit lögfræðinga 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.