Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 38
mat örorkutjón að hefðbundnum hætti á grundvelli 20% örorku. Það kom fram, að sóknaraðili var aðeins frá vinnu um mánaðartíma vegna meiðsla smna. Hann gat gegnt fyrra starfi og hélt því, unz hann sjálfur kaus að hverfa að öðrum störfum. Mér kemur það spanskt fyrir sjónir, að notkun hjálpar- tækja slíkra sem gleraugna i þessu tilviki séu fallin til að skerða að nokkru ráði möguleika manna til starfsvals eða til að gegna yfirleitt flestum störfum á viðhlitandi hátt. Það á yfirleitt fyrir flestum að liggja að notast við gler- augu einhvern tíma á starfsævinni. Mjög mun algengt, að á slikt reyni um eða vfir fertugt. Mér vitanlega hvorki hrökklast menn úr starfi né eiga óhægara með að rækja störf sín fyrir það eitt. Hins er ekki að dyljast, að um öll hjálpartæki getur ekki gilt hið sama að þessu leyti. Þvi fer t. d. fjarri, að tjónþoli, sem fær gervifót eða gervi- handlegg eftir slys, verði lítt eða ekki bagaður til líkam- legra áreynslustarfa. Að sjálfsögðu er fjarri lagi að leggja sama mælikvarða á öll hjálpartæki að þessu leyti. Raun- hæft mat á notagildi hjálpartækja virðist eiga að ráða við- horfinu til þeirra. Verði starfsmaður jafnfær um að gegna starfi sínu eftir slys vegna fáanlegra hjálpartækja, virðist óraunhæft að reikna örorkutjón hans á sama hátt og ætti hann eigi völ slíkra tækja. Það sýnist og út í hött að taka verulegt tillit til þess, hvað þá fyllsta tillit, eins og gert var í tilvitnuðum dómi, að starfsmaður geti ekki með tiltækum hjálpartækjum gegnt öllum störfum. Aðalatriðið hlýtur að vera, hvort hann getur með fulltingi þeirra gegnt sínu lifsstarfi eða sambærilegum störfum, en hreint aukaatriði, hvort finnanleg séu störf, sem hjálpartæki duga ekki við. Hér er að sjálfsögðu við þann tjónþola miðað, sem búinn er að taka út þroska, afla sér undirbúningsmenntunar, ef því er að skipta, og velja sér lifsstarf. Dæmið verður einhlítara eftir því sem tjónþoli er eldri og á lengri óbreytt- an starfsferil að baki. 72 Timcirit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.