Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 42

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 42
Jneodór ID. oLlndal prófeiáor em. FRÁ MANNRÉTTINDANEFND EVRÓPU (í 2. hefti þessa rits 1968 eru birtar greinar eftir þá Sigurgeir Sigurjónsson, hrl., og Þór Vilhjálmsson, prófessor, um ofangreint efni o. fl. Er hér eins konar framhald af þeim greinum, en þó á þrengra sviði). Ákvæði VH. kafla stjórnarskrárinnar munu menn hclst liafa í huga, þegar mannréttindi eru rædd hér á landi. Oí't er og minnst á sáttmála Samehmðu þjóðanna og Mann- réttindayfhiýsingu þeirra. Sáttmálinn var samþykktur á Alþingi mcð þingsályktunarfillögu 25/6 1946 og birtur mcð auglýsingu nr. 91 9/12 1946. i) Mannréttindayfirlýs- ingin hefur hins vegar aldrei vcrið formlega birt hér, en ])ó \}ýi\ú á íslenzku og fylgdi hún 2. hcfti þessa rits 1'968.2) Ilún hcfur þvi ckkcrl hcint gildi hér, cn cr að sjálfsögðu bindiuidi fyrir islenzka ríkið í samræmi við sáttmálann. Hún cr nánast stcfnuyfirl\rsing, cr felur í sér tilmæli til aðildarþjóðanna og, eins og segir í inngangi hennar, „birt öllum þjóðuni og ríkjum til fyrirmyndar". Nú er það vitað, að aðildarriki Samcinuðu þjóðanna eru mjög sund- urleit og búa við mjös* misjafnar aðstæður, bæði land- fræðilcga, fjárhagslcga og menningarlega. Það er því lítil von til þess, að takast megi um sinn að framkvæma húgmyndir mannréttindaýfirlýsingarinnar alls staðar. Þctla gcrðu og margir stjórnmála- og fræðimenn, einkum i Evrópu, scr ljóst. Þvd var það, að Evrópuráðið lét þetta til sín taka og var Mannréttindasáttmáli Evrópu undir- ritaður í Róm 4. nóvcmbcr 1950 og skjidi hann fá gildi, cr 10 ríki hefðu fullgilt hann, en það var 3. sept. 1953. Forscti Islands undirritaði fullgildingarskjal 19/6 1953 sbr. auglýsingu 9/12 1954.3) 76 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.