Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 70

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 70
26. NORRÆNA LÖGFRÆÐINGAÞINGIÐ Á þessu ári eru liðin 100 ár síðan fyrsta norræna lög- fræðingaþingið kom saman í Kaupmannahöfn. Rætur þinganna má að nokkru rekja til hins svo- nefnda „Skandinavisma", sem ailmikið bar á fyrir og um miðja 19. öld. Hann var hins vegar afsprengi róm- antísku stefnunnar og reyndist lítt raunhæfur. Kom þetta m. a. fram í afstöðu Norðmanna og Svía 1864, er Danir áttu í höggi við Austurríkismenn og Þjóðverja. Engu að síður lifði þó hin skandinaviska hugsjón, en fékk á sig raunhæfari blæ m. a. á sviði lögfræði. Þýzk áhrif höfðu, eins og kunnugt er, mjög mótað skandinaviskan rétt, beint og óbeint, um langan aldur, og enn voru þau við líði, þrátt fyrir allt. Árið 1860 var haldið lögfræðingaþing í Berlín og mun fyrirmyndin að Norrænu lögfræðingaþingunum sótt þangað. En for- göngumönnum mun og hafa verið kunnugt um svipuð þing í Bretlandi. Frumkvööull Norrænu þinganna var hinn sænski greifi Erik Spare, landshöfðingi, en forgöngumenn voru einnig A. F. Krieger, sem verið hafði ráðherra, formað- ur í réttarfarsnefnd, stiptamtmaður hér á landi m. m.; Johannes Nelleman, prófessor og ráðherra m. a. íslands- mála o.fl. Af hálfu Norðmanna má einkum nefna T. H. Aschehaug, prófessor. Þess má að lokum geta, að Vil- hiálmur Finsen, sem þá var dómari í Hæstarétti Dan- merkur, var einn þeirra, er skrifuðu undir boðsbréfið um þinghald, sem ákveðið var í Kaupmannahöfn eins og áður segir. Þingin voru síðan haldin þriðja hvert ár, til skiptis í þátttökulöndunum, en féllu þó niður á meðan Norð- 104 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.