Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 25

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 25
hryggjarlið var áberandi hærri en hinir, en þar kvartaði stefnandi mest um sársauka og stirðleika. Taldi læknirinn tæpum 6 mánuðum eftir slysið, að ástandið myndi haldast óbreytt úr því, en verið gæti þó, að það batnaði eitthvað. Læknir sá, er hér átti hlut að, var almennur héraðslæknir. Hann mat örorku mannsins af völdum slyssins og taldi hana vera 25% varanlega. Leitað var af hálfu varnaraðila umsagnar tryggingayfirlæknis, sem þá var Jóhann Sæ- mundsson, um fyrirliggjandi læknisvottorð. Jafnframt var sá læknir beðinn að meta örorku eigiimiannsins ef tir þeim. Hann taldi, að óeðlileg þreyta slasaða myndi smám saman hverfa, ör i andliti ekki, svo og væri vafasamt, að röddin næði sér. Taldi hann varanlega örorku mannsins hæfilega metna 10%. Héraðsdómari taldi, að ætla yrði með hliðsjón af i'yrir- liggjandi gögnum, að slasaði myndi brátt ná svo að segja fullum starfskröftum. Þó þætti verða að dæma honum bæhir skv. þessum kröfulið, og töldust þær hæfilega ákveðnar kr. 3.500,00. Samsvaraði það 7 mánaða kaupi mannsins. Um afleiðingar af meiðslum konunnar sagði í vottorði héraðslæknis, að vinstra kinnbein sé brotið og standi miklu skemmra út en hitt og dragi vinstri augnkrók niður. Þetta lýtti svip konunnar talsvert. Þá kvartaði hún um verk i höfði og vinstri öxl, en hún hafði viðbeinsbrotnað þeim megin. Sárir verkir séu í höfði og tíðir, en mismunandi miklir. Héraðslæknir mat konunni 20% varanlcga örorku. Tryggingayfirlækni voru send læknisvottorð til umsagn- ar, svo og til að framkvæma mat á örorku konunnar. Mat hann konunni 8% varanlega örorku. I héraðsdómi segir um mat tjónbóta til konunnar fyrir þjáningar, lýti, óþægindi og minnkaða vinnugetu: „Virðist réttinum ástand konunnar nú og bataútlit vera slíkt, að ætla verði, að henni verði ekki nein varanleg óþægindi af slysinu og hún verði full fær til allrar vinnu. Hins vegar virðast andlitslýti hennar vera mjög veruleg, og þykir Tímarit lögfræðinga 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.