Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 54

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 54
Þess ber og að geta að aðildarriki þarf að lýsa þvi sérstaklega yfir að það viðurkenni lögsögu dómstólsins um öll þau efni, sem snerta skýringu og breytingu á- kvæða sáttmálans. Þau ríki sem ekki hafa viðurkennt lögsögu dómsins eru: Frakkland, Italía, Kýpur, Malta, Sviss og Tyrkland. Hér er um að ræða Miðjarðarhafsriki, aðallega kaþólsk, og sýnir þetta m.a. erfiðleika þá, sem við er að etja á sviði mannréttinda jafnvel meðal til- tölulega skyldra þjóða. Því er ekki að undra þótt erfið- lega gangi samvinna á öðrum sviðum t.d. efnahagsleg- um, en þar eru norrænar þjóðir aðallega mótmælenda- trúar, tregari eins og raun ber vitni og alkunna er. HEIMILDARRIT — SKAMMSTAFANIR. Ólafur Jóhannesson — Stjórnskipun íslands, Reykjavík = Stjsk. Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna — Fylgirit með Stjórnartíðindi = Stjt. Lagasafn, Reykjavík 1965 = L.s. Digest of Case—Law relating to the European Convention og Human Rights — 1955—1967 U.G.A. 3.A. — Heule — Belg- ium — D-C-L. Tímariti lögfræðinga II. h. 1968. European Convention on Human Rights. Collected Texts. Council of Europe — Strasbourg 1971 — C.T. Mannréttindasáttmáli Evrópu = Sáttm. Human Rights in National and International law. Edited by A.H. Robertson — Manchester. University Press. Oceana Publications. I. N.C. 316—324 Oxford Road, Manchester 13 — H.R.N.I.L. Note of the results achived under the European Convention on Human Rights 1953—1972 (1/9). N.R.A. Yearbook of the European Convention on Human Rights 1955—1969. Vol. I—XII. Martinus Nijhoff — The Hague Netherlands — Y.B. TILVITNANIR: 1) L.s. — 98—120. 2) Fylgirit T.L. 3) L.s. 137—148. 4) L.s. 137 sbr. 148—150. 88 Tlmarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.