Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 50
velli en efni standa til getur orðið um misnotkun að ræða.28) Um 3. Greinin ber með sér, að nefndin visar máli frá, ef ekki hefur verið leitað til æðsta úrskurðaraðila er um slíkt mál getur fjallað í heimalandinu. Getur þar verið um að ræða dómstól, stjórnsýsluaðila jafnvel gerðar- dóm.29) Almennt má segja að sú krafa sé gerð til að- ildarríkis að þegnum þess sé að lögum opin leið til að leita til aðila, sem megi og geti veitt hagsmunum þeim, sem taldir eru skertir raunhæfa vernd, enda sé því haldið fram að rikið, sem hlut á að máli, beri ábyrgð á misferlinu.30) Hér á landi mundi t.d. þurfa hæstarétt- ardóm, enda sé mál áfrýjanlegt, úrskurðar rikisskatta- nefndar tryggingarráðs, ráðherra o. s. frv. Sérstaklega ber að hafa í huga og leggja rika áherzlu á, að hlutverk nefndarinnr er ekki að starfa sem neinn hæstiréttur.30) Hún getur ekki breytt réttargerðum eða stjórnvaldsráðstöfunum, sem hún fær til meðferðar, né heldur átalið mat né skýringar á réttarreglum aðildar- rikis.30) Hlutvcrk nefndarinnar er það eitt að láta uppi álit, um það, hvort brotið hafi verið gegn ákvæðum sátt- málans. V. Þá ber þess og að geta, að aðildarríkjunum er heim- ilt að víkja frá ákvæðum sáttmálans, þegar um sérstakt ástand er að ræða. Slik ákvæði eru mörg. Dæmi um ákvæði er víkja má til hliðar eru í 2., 4., 8., 9., 10. og 11. gr. Víðtækust undantekning er 15. gr. Hún er á þessa leið: „Á tímum styrjaldar eða annars almenns neyðarástands, sem ógnar lífi þjóðarinnar, getur hver samningsaðili gert ráðstafanir, sem fara í bága við skyldur hans samkvæmt samningi þessum, að svo miklu leyti sem bráðnauðsyn- legt er vegna hættuástandsins, enda séu slíkar ráðstaf- anir eigi ósamrýmanlegar öði'um skyldum hans að þjóða- rétti. 84 'iímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.