Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 4

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 4
„Örorkulífeyrir greiðist á aldrinum 16—67 ára, en sá telst öryrki samkvæmt lögunum, sem ekki er lengur fær um, við störf, er samsvara lifskröftum hans og verkkunn- áttu og sanngjart er að ætlast til af honum, með hliðsjón af uppeldi hans og undanfarandi starfa, að vinna sér inn helming (50%) þess, er andlega og líkamlega heilbrigðir menn eru vanir að vinna sér inn í því sama héraði". Þessi ákvæði hafa tekið nokkrum breytingum síðan 1936, en nær eingöngu í þá átt að takmarka og draga úr þessum bótarétti. I þeim lögum, sem nú gilda um almannatryggingar, sem raunar tóku gildi 1. janúar s.l., þá eru þessi ákvæði þannig og hafa verið svo um nær aldarfjórðungsbil: „Rétt til örorkulífeyris eiga þeir menn á aldrinum 16—67, sem eru varanlegir öryrkjar á svo háu stigi, að þeir teljast ekki færir um að vinna sér inn % Iduta (25%) þess, er andlega og líkanilega heilir menn eru vanir að vinna sér inn i sama héraði, við störf sem hæfa líkamskröftum þeirra og verk- kunnáttu og sanngjarnt er að ætlast til af þeim með hlið- sjón af uppeldi þeirra og undanfarandi starfa". Þarna er í fyrsta lagi gerð sú krafa, að örorka sé varan- leg, og í öðru lagi, að hún sé 75% eða meira. Um annað orðalag þessara atriða má deila, þ. e. a. s. „teljist ekki færir um", „sanngjarnt að ætlast til". Hér má deila um það, hvort til grundvallar matinu eigi að leggja það, sem að óreyndu væri líklegt, en ekki þær staðreyndir um raun- verulega vinnugetu og vinnuafköst, sem hægt væri að afla. En meginþráðurinn og aðalatriðið i þessu ákvæði er þó það, að til grundvallar örorkumati skal leggja vinnugetu manna, en undirstaðan undir minnkaðri vinnugetu á i öllum tilfellum að vera sjúkdómsástand, meðfætt eða annað. Nú ber þess að geta, að á árabilinu 1936 til 1960 voru i gildi svokölluð tekjuskerðingarákvæði um örorkulífeyri hjá Tryggingastofnun rikisins, eins og einnig var um elli- lífeyri og allar greiðslur, sem lækkuðu með hækkandi 38 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.