Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 12
Norræn meðaltafla vegna sjónmissis. 0.6 0.5 0.4 0.3 0.2 0.1 0 0.6 0 0 5 10 10 15 20 0.5 0 5 5 10 10 15 20 0.4 5 5 10 15 15 20 30 0.3 10 10 15 20 25 35 45 0.2 10 10 15 25 45 60 70 0.1 15 15 20 95 60 75 85 0 20 20 30 45 70 85 100 6/6=1; 6/12 = 0.5; 6/18=0.33; 6/24=0.25; 6/36=0.17; 6/60=0.1; 2/60=0.03. Þcssi mál hafa ekki verið til umræðu síðan á norrænu almannatryggingamóti, og ég veit því ekki, hver áhrif þetta nefndarstarf hefur haft á örorkumöt hjá hinum ýmsu þjóðum, en við hér reyndum strax að taka upp meginstefnuna í þessum tillögum í örorkumötum. Var það hægt vegna þess, að i fáum atriðum féllu þær langt frá sænskum reglum eins og þær höfðu verið. Undirritaður skýrði tryggingaráði á sínum tíma frá þess- um ákvörðunum. Þó að tryggingaráð hafi ekki gert neina samþykkt í þvi máli, var það með vitorði þess, að örorku- möt Tryggingastofnunar ríkisins voru sveigð inn á þessa braut. Undirritaður, sem á þeim árum sat einnig i Læknaráði samkvæmt stöðu sinni sem tryggingayfirlæknir, sendi öll- um iæknaráðsmönnum og Læknaráði sem heild það nefnd- arálit, sem hér hefur verið rætt um, og óskað eftir, að um þetta yrði rætt í ráðinu og að það tæki ákveðna af- stöðu til þess, hvort á þessar reglur skyldi verða litið sem viðmiðunarreglur. Ekki tókst að fá samstöðu um málið í Læknaráði. Það var aldrei rætt þar, og þeim bréfum, sem um þetta voru skrifuð frá Tryggingastofnun rikisins og undirrituðum, var aldrei svarað, svo að Læknaráð sem slíkt hefur aldrei tekið afstöðu til þessara tillagna. 46 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.