Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 16
slasast áður. Ég mundi meta í slíku tilviki 100% örorku fyrir síðara slysið án tillits til þeirrar örorku, sem maður- inn hefur lilotið áður. Nokkuð i samræmi við þessar skoðanir eru þær mats- reglur, sem ég hef séð, en þekki ekki af neinni reynslu, frá ýmsum ameriskum stofnunum. Þar virðist vera lagt til grundvallar að miða matið við viðkomandi likams- hluta. Þannig er t. d. sjónin tekin sem 100% eðlileg og missir siðan miðaður við minnkun á þvi. Á sama hátt eru handleggir teknir sem 100% saman og missir á þefcn mið- aður við hlutfallslegan missi á þeim 100%. Hér er raun- verulega verið að fara þessa sömu leið og ég ræddi um áðan, þ. e. a. s. að gera ráð fyrir því, að líkaminn sem heild sé ekki takmarkaður við 100% mat, heldur sé raun- verulega miðað við líkamshluta eða færni, þegar metið er og þetta geti samanlagt komizt upp í háar stigatölur. Eins og ég sagði i upphafi, eru ekki til neinar laga- reglur að ég tel um örorkumöt hér. Hins vegar hefur það orðið svo, síðan Læknaráð tók til starfa árið 1942 eða 1943, að dómstólar hafa vísað mörgum örorkumötum til þess, og Læknaráð hefur því verið mótandi aðili um ör- orkumöt. Um það var rætt, þegar ég átti sæti i Læknaráði fyrir nokkrum árum, að taka saman skýrslu um möt, sem Læknaráð hefur gert eða staðfest og hafa það síðan til hliðsjónar við örorkumöt, en úr þessu hefur elíki orðið enn. Ég ætla að láta hér staðar numið, en geyma mér að ræða um útreikninga örorkumata, þ. e. a. s. bótaútreikn- inga, sem byggjast á örorkumötum. Þar hefur fyrst og fremst verið miðað við tekjur viðkomandi um nokkurt árabil, og skýtur það allskökku við, ef örorkumatið sjálft á ekki að taka tillit til starfsgetu. 50 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.