Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 48
Og þótt stofnanir Evrópuráðsins hafi ekki beint fram- kvæmdarvald hefur starf þeirra mikil óbein áhrif, enda hefur ábendingum þeirra að jafnaði verið fylgt. Á þetta ekki einungis við um úrslit í tilteknu máli, heldur gætir áhrifanna og á sviði löggjafar. Má þar nefna t.d. mál 214/56.22) Þar kom fram, að nefndin taldi ákvæði í belgisku refsilöggjöfinni, er snertu frelsi til að láta skoð- un sína i Ijós, ekki í fullu samræmi við 10. gr. sáttmál- ans. I apríl 1960 lagði nefndin málið fyrir dómstólinn, en 30/6 1961 voru samþykkt lög í belgiska þinginu, er breyttu greindum ákvæðum i þeim tilgangi að færa lög- gjöfina til samræmis við sáttmálann. I máli 596/5923) var talið að austurrísk löggjöf væri ekki i fullu samræmi við 6. gr. sáttmálans. Henni var breytt af þeim ástæðum. Rétti einstaklings til þess að fá umsögn nefndarinn- ar eru nokkur takmörk sett. Fyrst þau, að ríki þarf að gangast sérstaklega undir skuldbindingu um, að það leyfi cinstaklingi kærurétt. Slíka skuldbindingu hafa þessi ríki gefið: Austurríki, Belgia, Bretland, Danmörk, Holland, Irland, Island, Luxemburg, Noregur, Sviþjóð og Þýzkaland. Allar horfur eru á, að Italia bætist i hóp- inn von bráðar. Utanvið standa Frakkland, Kýpur, Malta, Sviss og Tyrkland. Auk hinna almennu skilyrða eru nokkur sérskilyrði sett eru um kærur samkv. 25. gr. Þau eru talin í 27. gr., er hljóðar þannig: „1. Nefndin skal eigi taka til meðferðar erindi, sem lagt er fyrir hana samkv. 25. gr., ef það er: — a. frá ónafngreindum aðila; — b. eða efnislega hið sama og mál, sem þegar hefur verið rannsakað af nefndinni eða hefur verið lagt fyrir til rannsóknar eða úrskurðar á alþjóðavettvangi og felur ekki í sér neinar nýjar upp- tysingar, sem máli skipta. 2. Nefndin skal eigi taka til meðferðar neitt það er- indi, sem lagt er fyrir hana samkv. 25. gr. og hún álítur vera í ósamræmi við reglur þessa samnings, eða erindi, 82 Timarit lögfræð'.nya
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.