Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 64
pöntunin hafi verið gerð, og hafi stefndi pantað eftir þehn sýnishornum. Af pöntuninni einni yrði hins vegar ekki ráðið um litafjökla hinna umdeildu kjóla. Ekki sagðist hann muna, hve mörg litasýnishorn hann hefði haft af hinum umdeildu kjólum, er pöntunin var gerð, en kvaðst þó halda, að sýnishornin af kjólunum hefðu átt að sanna fjölda lita þeirra. Stefndi sagðist fyrir dómi hafa pantað umrædda kjóla samkvæmt myndurn og litum af efnrnn í verzlun firmans F. Hann minnti, að kjólalitirnir hafi verið tveir, en sagðist ekki geta greint frá því, um hvaða liti hafi verið að ræða. Ekki hafi hann vitað, hve marga liti framleiðandi hefði haft. Ekki sagði stefndi hafa gert neinar athugasemdir við orðalagið „eacli colour“, í áðurnefndri pöntun, sem hann undirritaði, en kvaðst þó eindregið hafa gert ráð fyrir því, að aðeins væri um tvo liti að ræða á kjólunum. Sagðist liann telja mjög algenga venju í viðskiptum um áþekka hluti og hér var um að ræða, að sérhver litur hverrar vöru væri með tilteknu númeri eða nafni. Væri þá i pöntun unnt að tilgreina fjölda vöru af hverjum lit. Hin umdeilda pöntun hafi verið mjög ónákvæm að þessu leyti, þar sem í hana hafi vantað litanúmer kjólanna eða nafn á lit og einnig, hversu margir litir væru af hverri tegund. Með áðurnefndri pöntun voru ýmsar aðrar vörur pantaðar, og sagði stefndi, að þær hefðu passað nokkum veginn, enda þótt liann héldi, að ef til vill kunni að hafa verið um eitthvað meira magn að ræða. Hin umdeilda kjólasending kom til landsins 7. júní 1968 og átti að greið- ast í banka í Reykjavík gegn afhendingu nauðsynlegra heimildarskjala. Stefndi sagði, að eftir að hann fékk til- kynningu um komu heimildarskjalanna í nefndan banka og eftir að hann fékk vitneskju um verð kjólanna, hafi hann farið í vörugeymslu flugfélags þess, sem flutti kjól- ana, og fengið að lita á þá. Kvaðst hann ekki hafa getað séð, að um neinn verulegan litarmismun hafi verið að ræða, en auk þess hafi kjólamir verið fleiri en hann liafi 98 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.