Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 36

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 36
sem þeir hafa gegnt árum saman, án þess séð verði, að met- in örorka bagi þá í starfi. Ymis sjónarmið og atvik geta komið hér til og orðið mönnum til framdráttar. Yfirleitt held ég að segja megi, að vinnuveitendur sýni mikla rækt- arsemi i þessu tilliti starfsmönnum sinum, er hlotið hafa heilsufarsleg skakkaföll af völdum slysa. Það eru óneitan- lega skrýtnar andstæður í því, að vinnuvietanda séu gerð þung fjárútlát til starfsmanns, þegar sú hefur orðið raun- in, að starfsmaðurinn nýtur starfs síns hjá þeim sama vinnuveitanda og betri starfskjara en fyrr. Að vísu verður þróun mála ekki alltaf tjónþola svona hagstæð, en hér er vissulega um þýðingarmikla forsendu að ræða við mat örorkutjóns, sem ekki er rétt að víkja til hliðar að öllu. Oft er það svo, að tjónþoli á kost á hjálpartækjum, sem verulega geta dregið úr afleiðingum meiðsla. Það virðist eðlilegt, að möguleikar á slíkum hjálpartækjum ættu að hafa áhrif til lækkunar við mat örorku. Ég dreg í efa, að sú sé yfirleitt raunin. A. m. k. styrkja þær efasemdir ný- lega uppkveðinn dómur á bæjarþingi Reykjavíkur í mál- inu Halldór Ölafsson gegn Ölgerðinni Egill Skallagrímsson h.f. Raunar er sá dómur gleggsta heimild, sem ég þekki, um hæpnar forsendur að mati örorkubóta á grundvelli örorkumats. Starfsmaður í verksmiðju varnaraðila fékk glerbrot í augað úr flösku, sem sprakk. 1 vottorði augnlæknis kom fram, að augað skaddaðist og slasaði varð fyrir sjónmissi, þó ekki að fullu. Tryggingayfirlæknir mat hér örorku. 1 forsendum ör- orkumatsins segir m. a., að slasaði hafi nær misst sjón á auganu. Sjón þessi bætist að nokkru leyti með gleri, en ekki kemur fram í vottorði (þ. e. vottorði augnlæknis) hvort þessi sjón nýtist að fullu . ..". Tryggingafræðingur sá, sem fenginn var til að reikna út atvinnutjón slasaða á grundvelli metinnar örorku hans, sem var 20% varanleg, benti á það, sem hann nefndi veilu í örorkumatinu. Kæmi fram í vottorði augnlæknis, 70 Timaril lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.