Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 24

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 24
eigin sakar voru dæmdar kr. 8.000,00 í bætur vegna siðast- nefnda kröfuliðarins. HR. skipti ekki sök, en mat hæfilegar bætur án sundur- liðunar kr. 10.000,00. Hrd. 13. maí 1938. IX. bindi. Fyrsta örorkumatið. Hinn 12. október 1936 endastakkst áætlunarbifreið á þjóðvegi og valt á liliðina. Hjón, sem voru farþegar, meiddust allmikið og kröfðust bóta að fjárhæð alls kr. 14.493.65. M. a. var krafizt bóta fyrir atvinnutjón eigin- mannsins í IV2 mánuð, kr. 500,00 pr. mánuð, og eiginkon- unnar sama tímabil, kr. 150,00 pr. mánuð, svo og bóta fyrir þjáningar, lýti, óþægindi og minnkaða vinnugetu, kr. 6.000,00 vegna eiginmannsins og kr. 4.000,00 vegna eiginkonunnar. I hcraðsdómi voru eiginmanni dæmdar kr. 300,00 fyrir vinnutjón í 1M> mánuð. Þótti sannað ,að iiann hefði verið óvinnufær þann tíma. Hins vegar liefði hann á þeim tima haldið hluta tekna sinna. Um bótarétt konunnar að þessu leyti sagði í héraðsdómi: „Jafnvel þótt konan hafi vcrið óvinnufær umræddan tíma, þá liggja þó cklci fyrir neinar sannanir fyrir því, að hún hafi áður stundað nokkra arðbæra vinnu og þannig beðið fjárhagslegt tjón vegna slyssins að þessu leyti, og þar eð cinnig er óupplýst, að nokkur aukahjálp hafi verið tekin á hcimilið vegna veikinda hennar, er ekki unnt að tildæma hcnni ncinar bætur undir þessum lið“. Sam- kvæmt jjessu voru manninum cinungis dæmdar bætur fyrir vinnutjón það tímabil, sem hann var sannanlega óvinnufær og þó einungis að því lcyti, scm hann varð af launatckjum. Rakin eru í héraðsdómi allítarlega tvö lækn- isvottorð um mciðsli hjónanna. Aðalafleiðingar slyssins fyi'ir ciginmanninn voru þær, að hann þreyttist fljótt við vinnu og þoldi ekki að taka á sér eins og áður. Hann gat elclci lengur sungið eða talað liátt, en hafði áður verið góður söngmaður. Olli þessu lömun í raddböndum. Tindur á 5. 58 Tímarit löqfræðinqa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.