Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 53

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 53
sem ráðherranefndin tekur samkvæmt ofangreindum tölu- iiðum, sé bindandi fyrir þá." Ljóst er af því, sem hér hefur verið rakið, að hér fá málin stjórnmálalega lausn, og er að því leyti ekkert nýmæli í alþjóðaviðskiptum. En önnur leið er og fær. 1 IV. kafla sáttmálans eru ákvæði um Mannréttindadómstól Evrópu. Er þar um algert nýmæli að ræða, eins og áður er vikið að, því hér kemur vernd dómsvaldsins til. Um hlutverk dómsins segir í 45. gr.: „Lógsaga dómstólsins tekur til allra mála varðandi skýringu og framkvæmd samnings þessa, sem samn- ingsaðilar eða nefndin leggja fyrir hann samkvæmt 48. gr." Og í 48. gr. segir: „Þeir, er nú skal grcina, gcta lagt mál fyrir dómstól- inn, enda sé samningsaðili sá eða þeir, sem hlut eiga að máli, skyldir að hlíta lögsögu dómstólsins eða ann- ars kostar samþykki það: — a. nefndin; — b. samnings- aðili, er þegn hans er talinn órétti beittur; — c. samn- ingsaðili, sá sem vísaði málinu til nefndarinnar; — d. samningsaðili, sem kvörtun hefur verið beint gegn." Hér sést að það eru ríkin, (samingsaðilar), sem eru að- ilar máls, jafnvel þótt einstaklingur hafi verið aðili á með- an málið var fyrir nefndinni. Einstaklingarnir mega þó vera viðstaddir, jafnvel með sérfræðinga sína, en það eru umboðsmenn nefndarinnar, sem koma formlega fram fyrir dóminum. Þeir eru venjulega þrír og er einn aðalframsögu- niaður. Hlutverk þeirra er að reifa málið hlutlaust, bæði varðandi staðreyndir og lög og rökstyðja síðan álit sitt. Umboðsmenn ríkjanna reifa hins vegar málið frá sjónar- ttiiði umbjóðanda síns. Hér verður ekki nánar rætt um Mannréttindadómstól- inn, en aðeins bent á, að samkv. 52. gr. er ákvörðun dóms- ins lokadómsorð. Um framkvæmd fer samkv. 54. gr. Þar segir: „Dómur dómstóls skal afhentur ráðherra- nefndinni, sem hefur cftirlit með framkvæmd hans." Tímarit lögfræðinga 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.