Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 46
málans að þcssa samræmis sé gætt og lilutverk nefndar- innar að vera á verði í því efni. Gildir það jafnvel þótt löggjöfin, sem um er að tefla, sé eldri en sáttmálinn, enda sé ekki um bætt.15) Af þessum sjónarmiðum er talið leiða að ástand, sem var áður en riki gerðist að- ili, fellur undir ákvæði sáttmálans ef og að svo miklu leyti sem það heldur áfram eftir að aðildin varð virk.16) Nefndin tekur mál því aðeins til meðferðar að full- nægt sé ákvæðum 26. gr. Hún hljóðar þannig: „Nefndin getur því aðeins tekið mál til meðferðar, að leitað hafi verið til hlítar leiðréttingar i heimalandinu, samkvæmt almennt viðuiikenndum reglum þjóðaréttar og innan sex mánaða frá þvi, að fullnaðarákvörðun var þar tekin.“ Fjölda mála hefur verið vísað frá af því, að kæru er beint gegn riki, sem ekki er aðili að sáttmálanum eða ríki, sem að vísu hefur undirritað liann, en ekki full- gilt.17) Einstaklingar eru ekki aðilar að sáttmálanum og kærum á hendur þeim er vísað frá.18) Þótt kæranda hafi verið ókunnugt um að opin leið væri til frekari málareksturs lieima fyrir, skapar það hon- um engan sérstakan rétt.10) Sönnunarhyrðin hvílir á kæranda.20) Sú dómstólaleið sem gerð er að skilyrði til þess að nefndin taki mál til efnismeðferðar, verður að vera raunhæf. Sérstök atvik eða ástand geta þvi leyst kær- anda undan þessari kvöð t.d. ef dómstólar eru sviptir sjálfstæði sínu.21) Sex mánaða reglan telst frá þeim degi, er endanleg- ur dómur eða úrskurður var kveðinn upp, og er sjaldn- ast vafi á um það. Þó hafa risið nokkur vafaatriði í einstaka falli, einkum í sambandi við varðhaldsúrskurði og framlenging á þeim. Nægjanlegt er að aðalritara Evrópuráðsins hafi borist kæran innan sex mánaða frests- ins. Hún þarf því ekki að vera komin til nefndarinn- ar innan hans. 80 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.