Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 57
bátsins. Til tryggingar þessu síðastgreinda loforði afhentu stefndu stefnanda tryggingarvíxil að fjárhæð kr. 100.000.00, en hann kemur ekki frekar við sögu. Stefnandi gerði síðan út vélskipið Braga, þar hann, stefn- andi, seldi það með afsali dags. 23. júli 1966 til nýs aðila, K. Af afsali þessu verður m. a. ráðið, að hinn nýi kaup- andi, K, tók að sér að greiða, auk annarra áhvílandi skulda á skipinu, hina umdeildu skuld við atvinnuaukningasjóð ríkisins, sem hvíldi enn á III. veðrétti í skipinu, að fjár- hæð kr. 100.000.00. Rétt er að geta þess strax, að áður en mál þetta var dóm- tekið í héraði, gaf skuldareigandi, þ. e. atvinnujöfnunar- sjóður, upp hina umdeildu skuld að öllu leyti. Stefnandi taldi sig hins vegar hafa orðið fyrir tjóni, þar sem umrætt veð hefði enn hvílt á skipinu og stefndu ekki verið l)únir að aflýsa hinni umdeildu skuld, er hann seldi vélskipið til K með afsali, dags. 23. júlí 1966. Af því hafi leitt, að hann, stefnandi, hafi aðeins átt völ tveggja kosta við sölu á skipinu. I fyrsta lagi þá leið, sem valin hafi verið, þ. e. að láta veðið hvíla áfram á skipinu og að kaupendur tækju að sér greiðslu umræddrar skuldar. Af því hafi hins vegar leitt, að stefnandi hafi fengið kr. 100.000.00 lægri greiðslu fyrir skipið en verið hefði, ef stefndu hefðu staðið við samninginn frá 21. desember 1960. I öðru lagi hefði sú leið verið fær fyrir stefnanda að greiða skuldina og fá veðinu þar með aflýst og innheimta síðan hina greiddu fjárhæð hjá stefndu i málinu. Báðar þessar leiðir hefðu leitt til umkrafins tjóns fyrir stefnendur. Stefndu héldu því hins vegar fram, að umrætt lán hefði verið veitt til atvinnuaukningar samkvæmt fjárlögum 1958, eins og orðalag umdeilds skuldabréfs bæri með sér. Öhætt væri að segja, að margir hefðu gengið út frá því, þegar umrædd lán voru tekin, að eigi væri ætlun ríkis- stjórnarinnar að endurkrefja þau lán hjá lántökum. Skoð- un stefndu hafi verið sú, að þeir yrðu aldrei látnir greiða umrædda skuld, og svo hafi stefnandi einnig álitið, þegar Timarit lögfræðinga 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.