Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 67

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 67
Uppsögn úr starfi. Skipstjóri höfðaði mál gegn útgerðarfélagi árið 1970 vegna fyrirvaralausrar uppsagnar og gerði þær dómkröf- ur, að útgerðarfélagið yrði dæmt til að greiða honum kr. 57.027.00 með 8% ársvöxtum frá 10. janúar 1970 til greiðsludags, auk málskostnaðar, en enn fremur var kraf- izt viðurkenningar á sjóveðrétti í skipi útgerðarinnar, m/h B. Stefndi krafðist sýknu og málskostnaðar. Stefnandi réðist sem skipstjóri á bátinn B á vetrarver- tíð 1969. Voru stundaðar þorskanetaveiðar til 12. mai s. á. I marzmánuði það ár varð báturinn fyrir tjóni. Um vorið 1969 fór fram viðgerð á honum, en fullnaðarviðgerð lauk ekki, en skipaskoðun ríkisins gaf undanþágu til 1. október 1969. 16. júní 1969 var samkvæmt skipshafnarskrá ráðið á bátinn til humarveiða, og var stefnandi enn skipstjóri, og var bátnum haldið á humarveiðum til 1. október 1969, en þá skráð af bátnum. Stefnandi hélt þvi fram, að hann Iiefði verið látinn hætta störfum fyrirvaralaust þann 1. október 1969, en hefði verið ráðinn til óákveðins tíma og því borið þriggja mánaða uppsagnarfrestur. Gerði hann kröfu til greiðslu kauptrygg- ingar og fastakaups í þrjá mánuði frá 1. október 1969 að telja, og nam það samanlagt stefnufjárhæðinni. I málinu var á því byggt af hálfu stefnanda, að sam- kvæint 1. gr. laga nr. 67/1963 ætti útgerðarmaður að sjá svo um, að gerður væri skriflegur ráðningarsamningur við skipstjóra, og samkvæmt 2. gr. sömu laga væri gert ráð fyrir þriggja mánaða uppsagnarfresti til handa báð- um aðilum, ef ekki væri annað ákveðið í samningnum. Hér stæði svo á, að útgerðarmaður hafi ckki hlutazt til um, að gerður væri skriflegur samningur við stefnanda og hann væri því ráðinn til óákveðins tíma. Hann ætti því lögum samkvæmt rétt á þriggja mánaða upp- sagnarfresti. Einnig var vitnað til þess, að samkvæmt 21. gr. vertíðarsamnings, sbr. lög nr. 2/1969 og fleiri ákvæði þeirra laga, verði uppsögn að vera skrifleg. Enn fremur Tímarit lögfræðinga 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.