Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 61

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 61
Síldarútvegsnefnd geti orðið bótaskyldt gagnvart erlend- um kaupendum og telur stefnandi eðlilegt, að aðstaða salt- anda sé sú sama og kaupandi hafi samkvæmt 3. gr. um bótakröfu á hendur Síldarútvegsnefnd. Til vara var þeirri málsástæðu teflt fram, að Síldarút- vegsnefnd bafi orðið á bótaskyld mistök við gerð sildar- söltunarsamningsins við hina erlendu kaupendur. Þannig sé hinum erlenda kaupanda rétt samkvæmt síldarsöltun- arsamningnmn að velja allt það hráefni, sem verka skyldi fyrir hann, og kveða á um magn, salt og sykur til síldar- verkunarinnar. Hinn erlendi kaupandi geti neitað viðtöku síldarinnar, ef þessum fyrirmælum sé ekki framfylgt. Þrátt fyrir þetta gæti hinn erlendi kaupandi fellt síldina nær ótakmarkað samkvæmt 8. gr. samningsins við hina síð- ari skoðun, og einnig í öðrum tilvikum. Nái engri átt, að Síldarútvegsnefnd geti samið þannig við erlenda kaup- endur án bótaskyldu. Loks taldi stefnandi, að Síldarútvegsnefnd hafi sýnt af sér skaðabótaskyld aðgerðarleysi við að halda uppi þeim rétti, sem stefnandi hafi átt á hendur hinum sænska kaup- anda. Þannig liafi Síldarútvegsnefnd látið dragast úr hömlu að meta síldina og hefja málssókn á hendur hinum erlenda kaupanda. Stefndi liélt því fram, að Síldarútvegsnefnd væri aðeins milligöngumaður, en keypti enga síld. Með lögum og reglu- gerðum væri Síldarútvegsnefnd hins vegar einkaútflytj- andi á saltaðri síld og falið að gera sölusamninga á salt- aðri síld við erlenda kaupendur fyrir hönd allra íslenzkra síldarsaltenda. Söltunarsamningur sé gerður við erlenda kaupendur, en hinn erlendi kaupandi velji sér söltunarstöð til þess að salta upp í samninginn og tilkynni ákvörðun sína þar að lútandi til Síldarútvegsnefndar. Sildarútvegs- nefnd tilkynni söltunarstöðinni síðan ákvörðun liins er- lenda kaupanda. Síldarútvegsnefnd kaupi því ekki síld á síldarsöltunarstöðvum, heldur komi aðeins fram sem milli- göngumaður um síldarsölu til erlendra kaupenda og salt- Tímnrit lögfræðinga 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.