Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 20

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 20
að skerðast að marki eða nokkuð, þótt veruleg örorka komi til. Slík þjóðfélagsaðstaða er þó undantekning þess, sem kalla verður hina almennu reglu i þessu efni. Þegar slys verður, sem hefur í för með sér örorku, kemur iðulega sú spurning til álita, hvort einhverjum verði gerð fjárhagsleg ábyrgð á tjóni slasaða. Á slik álita- efni reynh- hvað oftast, þegar um er að tefla slys i starfi eða slys af völdum samgöngutækja og þá fyrst og fremst bifreiða. Álitaefnið er þá venjulega tvíþætt; annars vegar ábyrgðin, en hins vegar fjárhæð tjónsins. Hvort sem slík mál eru útkljáð með samkomulagi utan réttar eða stefnt til dómstóla, er óhjákvæmilegt, að fram fari veruleg gagna- öflun. Sú gagnaöflun er með mjög hefðbundnum hætti og fullkomnari nú en áður tíðkaðist. Reynt er eftir föng- um að leiða í ljós atvik að slysi og orsakir þess, aflað er allra fáanlegra læknisvottorða. Að þeim fengnum og þegar fært þykir að sjá fyrir með nokkurri vissu endanlegar af- leiðingar meiðslanna, er örorka metin, og á grundvelli þess mats og haldbærra upplýsinga um tekjuöflun tjón- þola næstliðin ár fyrir slys er tryggingafræðingur fenginn til að framkvæma útreikninga á ætluðu örorkutjóni. Fullyrða má, að einungis lítill hluti af þeim örorkumöt- um vegna slysatjóna, sem framkvæmd eru, komi til kasta dómstóla. I mjög mörgum tilvikum vofir greiðsluskylda yfir vátryggingarfélögum, þegar um slysatjón er að ræða, og eru fjölmörg tjón gerð upp á þeim vettvangi. Iðulega er mikill ágreiningur um örorkumötin. Þeim, sem til ábyrgðar eru sóttir, sýnast þau oft óraunhæfari en efni standa til. Eigi vátryggingafélag í hlut, er leitað fulltingis trúnaðarlæknis þess, en til beggja vona vill bregða um undirtektir af hálfu tjónþola. Að því úrræði slepptu verður að treysta á samkomulagsvilja og sanngirni aðilja, en að því fullreyndu án árangurs verður lokaúrræðið að skjóta málinu til dómstóla. Þegar tii kasta dómstóla kemur, er það úrræði tiltækt að leita álits Læknaráðs, sem er þá eins konar áfrýjunar- 54 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.