Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 26
því vcrða, aðallega með tilliti til þeirra, að dæma henni bætur undir þessum lið, er að öllu athuguðu þykja hæfi- lega ákveðnar kr. 2 500,00". I dómi HR. segir um atvinnutjón hjónanna í IV2 mánuð, að svo virðist, sem heimili þeirra hafi hlotið að missa nokkurs vcgna l1/-; mánaðar fjarvistar þeirra. Þóttu bætur hæfilcga ákveðnar kr. 500,00. Um liðinn þjáningar, lýti og óþægindi og minnkuð vinnugeta sagði í dómi HR., að mcð hliðsjón af lýsingu héraðsdóms á meiðshmum og af- lciðingum þcirra, þjáningum, líkamslýtum og skerðingu á vinnuorku hjónanna, þættu bætur hæfilega ákveðnar kr. 4.000 00 (3.500,00) til eiginmannsins og kr. 3.000,00 (2.500,00) til konunnar. Hrd. 28. júní 1938. IX. bindi. Hinn 22. nóvcmber 1936 varð 21 árs verkamaður fyrir bifrcið á Laugarnesvegi í Reykjavík og hlaut höfuðáverka og sprungu í herðablað, og 4 rifbein brotnuðu. Lá hann í sjúkrahúsi IV2 mánuð. Vottorð fi lækna lágu fyrir. Héraðs- læknirinn á Siglufirði mat örorku af völdum slyssins 90% varanlega. Það var 11 mánuðum eftir slysið. Þáverandi bcrklayfirlæknir mat örorku hans rúmlega ári eftir slysið. Taldi hann lítinn vafa á því, að slasaði hefði hlotið heila- mar. Örorkumat berklayfirlæknis var 100% örorka fyrsta árið eftir slysið, annað og þriðja árið 90% og síðan til frambúðar 80%. Slasaði krafðist bóta að fjárhæð kr. 24.000,00 fyrir at- vinnutjón, orðið og óorðið, og fyrir þjáningar, missi lík- amskraf ta og andlegrar heilbrigði kr. 24.000,00. ÖIl ábyrgð- in á slysinu var lögð á bifrciðareigandann. Slasaði var cinhleypur, ófaglærður verkainaður, 21 árs og vel hraustur fyrir slysið. Leitt var í Ijós, að árstekjur hefðu ekki numið lægri upphæð en kr. 2.000,00 til 2.500,00 fyrir slysið. Hæfilcgar bætur fyrir atvinnutjón, orðið og óorðið, þján- ingar o. fl. þóttu í héraðsdómi vera kr. 17.000,00. 60 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.