Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 63
eins, að „skemmdir komi upp á geymslutímanurn eða gæðum hrakað t. d. vegna þráa, súrleika, þykks pækils eða vegna þess að fyrirmæli kaupanda hafi verið snið- gengin". Ljóst þótti, að samningsákvæði þetta gerði kröfur til saltanda um val sildar í tiltekna verkun og meðferð henn- ar. Upplýst var i málinu, að Sildarútvegsnefnd hefði nú breytt þessu samningsákvæði i síldarsöltunarsamningum til hagsbóta fyrir sildarsöltunarstöðvarnar. Ljóst var, að hið umrædda samningsákvæði var ekki hagstætt fyrir sild- arsaltanda, en þrátt fyrir það þótti varhugavert að full- yrða að síldarútvegsnefnd hefðu orðið á bótaskyld mistök við gerð saltsíldarsamningsins við hinn erlenda kaupanda eða við framkvæmd samningsins að öðru leyti. Loks var tekið fram, að stefnandi hefði enn ekki berum orðum eða á annan hátt farið þess á leit við stefnda, að dómsmál yrði höfðað á hendur hinum erlenda kaupanda út af umræddri sild og ekki hefði hann heldur boðizt til að taka á sig kostnað þann, sem af slíkum málaferlum leiddi. Af þessum sökum þótti bótagrundvöllur á hendur stefnda eigi verða reistur á því, að um ólögmæta synjun Síldar- útvegsnefndar hafi verið að ræða til höfðunar shks máls. Sjó- og verzlunardómur 13. febrúar 1970. Verzlunarkaup. 2. júni 1969 höfðaði fyrirtækið R i Englandi mál gegn íslenzka heildsölufyrirtækinu S til greiðslu £ 69-10-0 með 1% vöxtum á mánuði frá 1. júlí 1968 til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu, en stefndi krafðist sýknu og málskostnaðar. Firmað F í Reykjavík hafði söluumboð fyrir stefnanda. Þann 13. maí 1968 undirritaði stefndi pöntun hjá firmanu F á vörum frá stefnanda, þar á meðal á kjólum. Greindi aðila málsins aðallega á um það, hversu marga kjóla stefndi hafi pantað umrætt sinn. Eigandi firmans F bar fyrir dómi, að fyrirtæki hans hafi haft sýnishorn af umræddum kjólum á þeim tíma, sem Timarit lögfræðinga 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.