Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 52
til 3ja manna nefndar og álit hennar siðan lagt fyrir nefndina í heild. Þar er málið rætt og atkvæði greidd. Er mörgum málum þá þegar vísað frá. Önnur eru at- huguð nánar af 3ja manna nefnd eða stundum einum manni. Er þá fyrst samin skýrsla um staðreyndir máls- ins, látið uppi álit um, hvort frekari gagna sé þörf og reifuð stuttlega þau álitamál, sem einkum koma til greina. Nefndin getur krafið aðilann skriflegra greinargerða og að mál sé munnlega flutt, ef efni þykja til. Kemur það alloft fyrir.Nefndin getur og kvatt fyrir sig vitni og að- ilann sjálfan, en einnig getur hún falið undirnefnd að taka við slíkum skýrslimi og athuga staðhætti eða vett- vang annars staðar en í Strashourg, þar sem nefndin annars starfar. Jafnframt skal nefndin leita um sættir með aðilum og hefur sú heimild oft borið góðan ár- angur. Takist sátt ekki er næsta skref að samið er rökstutt álit um, livort máli sé svo farið, að þvi beri að vísa frá, af því að það hafi: „auðsjáanlega ekki við rök að styðjast.“ Telji nefndin þörl' á nánari athugun áður en hún lætur uppi álit sitt um efni þess, fær málið líka meðferð og áður er getið. Ef nefndin telur góðar líkur á því, að um hrot á sáttmálanum geti verið að ræða ber henni að senda ráðherranefndinni álitsgerð sína og til- lögur. Ráðherranefndin sker siðan úr því, hvort um brot sé að ræða á ákvæðum sáttmálans eða ekki. Til þess að um brot verði talið að ræða, þarf % atkvæða þeirra, sem rétt eiga til setu í nefndinni. Ef sú verður lausn málsins, setur ráðherranefndin ríki þvi, er hlut á að máli frest til þess að haga gerðum sínum samkvæmt úr- skurðinum. Ef fresturinn er látinn líða án aðgerða tek- ur ráðherranefndin málið til meðferðar að nýju. Ber þá að skera úr því með sama meirihluta og fyrr segir: „hvaða afleiðingar hin upphaflega ákvörðun hennar skuli hafa sbr. 32. gr., enda ber þá að birta skýrsluna. 1 4. lið 32. gr. segir: „Samningsaðilarnir samþykkja, að hver sú ákvörðun, 86 rímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.