Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 49

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 49
sem auðsjáanlega hefur ekki við rök að styðjast eða fel- ur i sér misnotkun á kæruréttinum. 3. Nefndin skal vísa á bug sérhverju því erindi, sem hún telur sér óheimilt að fjalla um samkvæmt 26. gr." Um l.b. Nefndin hefur ekki fylgt þeirri reglu bók- staflega, að aðili (aðilar) sé hinn sami, efnið hið sama og málsástæður (causa petendi) hinar sömu.24) Talið hefur verið, að það sé á valdi nefndarinnar, að meta hverju sinni, hvort þessu skilyrði sé fullnægt.24) Um 2. Einstaklingar eru ekki aðilar að sáttmálanum og kæru á hendur einstaklingi er þvi vísað frá.25) Réttindi, sem ekki eru talin falla undir sáttmálann sem slík eru m.a.:26) Réttur til verndar sem pólitískur flóttamaður, réttur til þess að vera ekki framseldur, réttur til þess að vera í framboði, réttur til orlofs með launum, réttur til fyrirgreiðslu um húsnæði, réttur til eftirgjafar á refs- ingu eða til náðunar, réttur til starfa i grein sinni, rétt- ur til þess að fá sakfellingardóm endurskoðaðan, réttur til vinnu o. fl. Nefndin vísar máli því aðeins frá af hérgreindum ástæðum, að gögn málsins, þar með talin athugun nefndarinnar ex officio, sýni ekki, svo augljóst sé, að réttindi þau og frelsi, sem sáttmálinn tryggir hafi verið skcrt.27) I þessu felst, að á þessu stigi málsins sker nefndin einungis úr því, hvort engar hkur séu til þess að um brot á sáttmálanum sé að ræða. Af þessu sjónarmiði leiðir, að nefndin hefur margsinnis, eftir nán- ari athugun á efni máls, vísað því frá síðar.27) Dæmi þess, að tekið er til athugunar, hvort um mis- notkun kæruréttar sé að ræða, eru mörg. Nefndin fer þó varlega í þessum efnum. Kærandi, sem þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir nefndarinnar um að koma fram með einhver gögn, er nefndin gæti miðað álit sitt við, gerði það ekki og kom ekki fram með neina réttlætingu á þögn sinni. Málinu var vísað frá.28) Þótt mál veki eftirtekt á sviði stjórnmála, er það í sjálfu sér ekki misnotkun, en sé það uotað á sviði stjórnmála til áróðurs á breiðari grund- Tímarit lögfræðinga 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.