Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 9
varð lítil breyting á slysatryggingabálki laganna, og svo var einnig um breytingar á árunum 1951 og 195,), Við heildarendurskoðun laganna 1956 voru gerðar all- miklar breytingar á slysatryggingarákvæðum og aftur á árinu 1967 og á árinu 1971. Allar breytingar, sem gerðar hafa verið á þessum tíma, hafa verið til að auka rétt bóta- þeganna að einhverju leyti og gera trygginguna víðtæk- ari. Þannig var t. d. um síðustu breytingu, sem heimilaði öllum húsmæðrum að vera þátttakendur i tryggingunni, ef óskað er eftir þvi. I núgildandi lögum er ákvæði um, að bætur skuli greiða vegna slysa, þegar örorka er metin 15% eða meira. Hins vegar eru hvergi ákvæði i þessum lögum eða ncinum öðrum lögum, sem ég veit um, eða reglum, hvernig mat- inu skuli háttað, — hvaða sjónarmið skvúi lögð til grund- vallar matinu. Þetta cr að mínum dómi athyglisvert og benti ég á þetta í grein, er ég ritaði fyrir mörgum árum, eða 1961, og birtist með Heilbrigðisskýrslum. Við athugun á málsmeðferð kemur fram, að við Trygg- ingastofnun ríkisins hcfur við slysaörorkumat frá fyrstu tíð stofnunarinnar verið aðallega tekið tillit til sænskra reglna. Tryggingayfirlæknir metur örorkuna samkvæmt lögum, og það er enginn nnnar aðili innan Trygginga- stofnunarinnar, scm getur fjallað um matið, og enginn aðili þar, sem hægt er að áfrýja matinu til. Þær sænsku reglur um örorkumöt, sem licr hcfur verið stuðzt við, hafa verið settar fram í bókum .Tohn Nordins, sem hefur skrifað meira um örorkumat heldur cn nokkur annar maður á Norðurlöndum, svo að ég viti. Hann birti fyrsta rit sitt 1921 og skýrði þá frá þeim reglum, sem þá giltu í Svíþjóð um slysaörorkumat og birti töflur um mötin miðað við ákveðnar bæklanir. Eftir því sem tímar liðu, breyttust þessar reglur í Sví- þjóð, og það var í fyrstunni Kungliga försákringsrádet, sem var æðsti dómstóll um örorkustig og skapaði ])annig Timarit lögfræðinga 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.