Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Blaðsíða 40
um lians, svo sem þegar engin vefræn tengsl finnast milli áverka og kvartana slasaða. Þótt örorkumat sé læknis- fræðilega auðframkvæmanlegt og öruggt virt á þann mælikvarða einan, getur það oft ekki orðið meira en einn þáttur þess einstaklingsbundna álitaefnis, sem mat örorku- tjóns er. Annað getur ckki samrýmzt þeirri grundvallar- reglu skaðabótaréttar, að eingöngu skuli bætt raunveru- legt tjón. Þess er ekki að dyljast, að slíkt „konkret“ mat á tjóni, sem liér ræðir um, þar sem tekið yrði fyllsta tillit til allra þeirra atriða, sem áhrif geta haft á mat tjóns, er fallið til að valda nokkurri óvissu um niðurstöður, og sérstaklega má gera ráð fyrir, að það myndi torvelda uppgjör tjóna með samkomulagi utan réttar, sem er vettvangur flestra uppgjöranna. Það er liætt við, að verulegur ágreiningur gæti orðið um þýðingu einstakra atriða, sem til álita ættu að koma við mat tjóna. Slík vandkvæði réttlæta þó ekki, að eingöngu séu látin ráða í þessu efni almenn sjónarmið. Það verður að teljast harla óeðlilegt, að læknisfræðileg viðhorf séu svo mikilsráðandi um mat örorkutjóna, sem raunin hefur á orðið í þróun þessara mála á undanförnum áratugum, en ýmis önnur mikilsverð sjónarmið, þ. á m. lögfræðileg, lítt tekin til greina og að sumu leyti virt að vettugi. Það er fyllsta ástæða til þess, að lögfræðinni sé. aftur fengið það forræði á þessu sviði, sem henni heyrir til með réttu. Til þess að mál þessi þróist í réttara og eðlilegra horf að þessu leyti og viðunandi öryggi fáist í meðferð þeirra og úrlausn, mætti hugsa sér, að samstarfi yrði komið á með læknisfræði og lögfræði um framkvæmd örorkumats sem sönnunargagns við mat örorkutjóna af völdum slysa. Gæti slíkt samstarf þá ef til vill orðið í þvi horfi, að lög- fræðingur annaðist alla aðra tiltæka og nauðsynlega gagna- öflun varðandi örorkumat en hina læknisfræðilegu og yrði síðan með í ráðum um niðurstöðu matsins sem sérfræð- ingur um þann þátt þess. Með þessu fyrirkomulagi ætti 74 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.