Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Page 12

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Page 12
Norræn meðaltafla vegna sjónmissis. 0.6 0.5 0.4 0.3 0.2 0.1 0 0.6 0 0 5 10 10 15 20 0.5 0 5 5 10 10 15 20 0.4 5 5 10 15 15 20 30 0.3 10 10 15 20 25 35 45 0.2 10 10 15 25 45 60 70 0.1 15 15 20 3'5 60 75 85 0 20 20 30 45 70 85 100 6/6=1; 6/12=0.5; 6/18=0.33; 6/24=0.25; 6/36=0.17; 6/60=0.1; 2/60=0.03. Þcssi mál liafa eldci verið til umræðu síðan á norrænu almannatryggingamóti, og ég veit þ\n eldci, hver álirif þetta nefndarstarf hefur liaft á örorkumöt lijá hinum ýmsu þjóðum, en við hér reyndum strax að taka upp meginstefnuna í þessum tillögum í örorkumötum. Var það hægt vegna þess, að í fáum atriðum féllu þær langt frá sænskiun reglum eins og þær liöfðu verið. Undirritaður skýrði tryggingaráði á sínum tíma frá þess- um ákvörðunum. Þó að tryggingaráð hafi ekki gert neina samþykkt í því máli, var það með vitorði þess, að örorku- möt Tryggingastofnunar ríkisins voru sveigð inn á þessa braut. Undirritaður, sem á þcim árum sat einnig i Læknaráði samkvæmt stöðu sinni sem tryggingayfirlæknir, sendi öll- um læknaráðsmönnum og Læloiaráði sem heild það nefnd- arálit, sem hér hefur verið rætt um, og óskað eftir, að um þetta yrði rætt í ráðinu og að það tæki ákveðna af- stöðu til þess, hvort á þessar reglur skyldi verða litið sem viðmiðunarreglur. Eklvi tókst að fá samstöðu um málið i Læknaráði. Það var aldrei rætt þar, og þeim bréfum, sem um þetta voru skrifuð frá Tryggingastofnun ríkisins og undirrituðum, var aldrei svarað, svo að Læknaráð sem slíkt hcfur aldrei tekið afstöðu til þessara tillagna. 46 Tímarit lögfræðinga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.