Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Blaðsíða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Blaðsíða 27
arinnar, skattrannsóknarstjóri, stýri rannsóknarstarfi hennar í sam- ráði við ríkisskattstjóra.“ 1 4. mgr. 36. gr. er deildinni veitt víðtæk rannsóknarheimild á bók- um og bókhaldsgögnum framtals- og óframtalsskyldra aðila, og enn- fremur er þeim veittur aðgangur að starfsstöðvum og birgðageymsl- um þessara aðila, og heimild er veitt til að taka skýrslur af hverjum þeim, sem ætla má að geti gefið upplýsingar, sem máli skipta. Engin ákvæði eru í lögunum, sem kveða nánar á um, hvernig rann- sóknin skuli framkvæmd eða hver takmörk hennar skuli vera, og yrði því ágreiningur á því sviði að úrskurðast hverju sinni af dómstólum. Deildin er ekki lögregluaðili, og verður því t.d. ekki beitt ákvæðum V., VI. og VII. kafla laga nr. 82/1961 um meðferð opinberra mála, en þeir kaflar f j alla um lögreglumenn og upphaf rannsóknar, hald á mun- um og leit að munum eða mönnum. Ekki er unnt að úrskurða mann grunaðan um skattsvik í gæzluvarð- hald ,þar sem brot á skattalögum geta mest varðað varðhaldi, sbr. 69. gr. laga 82/1961. Fái rannsóknardeildin ekki þau gögn, sem hún óskar eftir skv. 36. gr. 4. mgr., getur ríkisskattstjóri skorið úr um skilaskylduna skv. 1. mgr. 50. gr. og lagt við dagsektir, eða vísað málinu til meðferðar saka- dómara skv. 3. mgr. 50. gr. Mun í reynd seinni leiðin farin. Þegar rannsókn er lokið, ber að gefa skattþegni kost á að gæta rétt- ai’ síns, ef rannsóknin hefur gefið tilefni til hækkana skatta. Ef brot gjaldanda þykir varða við 48. gr. skattalaga, eru skattarnir ákvarðaðir án viðurlaga skv. 47. gr. og málið sent skattsektanefnd, sem starfar skv. 6. mgr. 48. gr. Ákveður nefndin skattsektir skv. greininni, nema ríkis- skattstjóri eða sökunautur óski, að máli verði vísað til dómstóla. Þá er tekið fram, að nefndin geti og ákveðið sektir vegna annarra gjalda, sem skattstjórar leggja á, nema ríkisskattstjóri eða sökunautur óski þess, að máli verði vísað til dómstóla. Þetta þýðir t.d., að nefndin get- ur ákveðið sektir vegna undandráttar á útsvari, nema í þeim tilvikum, sem sveitarstjórn hefur ákveðið að annast sjálf álagninuna skv. 24. og 28. gr. laga nr. 8/1972. I 48. gr. 7. mgr. segir, að meðferð mála skuli fara eftir 41. gr., eftir því sem við á, en skv. 6. mgr. skal ríkisskattstjóri vera nokkurs konar ákæruvald í málum fyrir nefndinni. Engin ákvæði eru í lögunum um, að úrskurðir skattsektarnefndar séu fullnaðarúrskurðir, eins og segir um úrskurði ríkisskattanefndar, og verður því að ætla, að unnt sé að skjóta úrskurðum nefndarinnar til fjármálaráðuneytisins sem æðra stjómsýsluaðila. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.