Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Side 45

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Side 45
Jóhanni Krlstjánssynl, Sófusl V. K. Jóhanns- syni og þrotabúi Vátrygglngarfélagsins h/f, sem höfðaS var I janúar 1970, var dæmt, a8 stefndl, Sófus, ökumaSur bifreiBar og sonur stefnda, Jóhanns, eiganda bifreiðarinnar, ættl sök á árekstri, sbr. 1. mgr. 48. gr. I. nr. 40/1968 og 3. mgr. 46. gr. sömu laga. Voru stefndu In solidum dæmdir fébótaábyrglr á tjóni af völdum árekstursins, en bifreiðin var skylduvátryggð hjá Vátryggingarfélaglnu h/f. Auk bóta vegna viðgerðarkostnaðar krafðist stefnandi dagpeninga vegna afnotamissis af bifreiðinni meðan viðgerð stóð yfir, þ. e. frá 9. desember 1969 til 20. s. m., kr. 600,00 fyrir hvern dag, eða samtals kr. 6.600,00. Kvaðst stefnandi hafa'notað blfreið slna öðr- um þræði I þágu atvlnnuveitanda sins og fengið greiðslu fyrir þá notkun. Lagði hann fram Ijósrit af skýrslum slnum um þetta efni til skattyfirvalda. Samkvæmt þeim var bif- relðasfýrkur hans árið 1968 kr. 51.008,00, árið 1969 kr. 51.455,00 og árið 1970 kr. 46.506,00. Stefndu andmæltu þessum kröfu- lið sem allt of háum. I niðurstöðu dómsins sagði um þetta atriði orðrétt: „Bætur tll handa stefnanda fyrlr afnotamissi bifreiðar- innar ákveðast kr. 400,00 fyrir dag hvern." Dómur bæjarþings Reykjavíkur 30. marz 1971 Dómarl: Magnús Thoroddsen Lðgmenn: Jón Oddsson f. h. stefnanda og f. h. stefndu voru Sigurður Helgason og Jónas A. Aðalsteinsson. VERKBEIÐNI — HLUTSKEYTINGARSJÓNARMIÐ Fyrirtækið Raflagnir og Vindingar, Reykja- vik, höfðaði mál gegn Helgu Friðfinnsdóttur, Hafnarfirði, út af kostnaði við raflögn I Ibúð að Hraunbæ 86, Reykjavlk. Nótur út af hinu umdeilda vinnuframlagi eru dagsettar I aprll 1967. Helga var eigandi Ibúðarinnar, en með kaupsamningl, dags. 27. október 1966, hafði hún selt hana Ragnari Friðrikssyni. Þegar stefnandl innti af höndum umrætt verk, var enginn fluttur i Ibúðina. I samningum Helgu og Ragnars Friðrikssonar um Ibúðina var óljóst, hvort þeirra áttl að bera kostnað af hinu umdeilda verki stefnanda. Stefnda og eiginmaður hennar, Hreinn Garðarsson, neit- uðu þvi alfarið að hafa beðið um það verk, sem stefnandi krafðist grelðslu á. Umræddur Ragnar Friðriksson neitaði einnig að hafa beðið sjálfur um umrætt verk. Málssóknina reisti stefnandl á þvi, að sannað værl i málinu, að Hrelnn Garðarsson hefði beðið um umrætt verk f umboði stefndu. Stefnda væri þvi greiðsluskyld. Visaðl hann I nokkra vitnaframburði þvl til stuðnings. Ennfremur hélt hann þvl fram, að stefnda mundl hagnast, ef fjárhelmtan félii niður, en það veittl likur fyrir þvi, að hún hefðí beðið um verkið. Stefnda taldi ósannað, að hún eða um- boðsmaður hennar hefði beðið um umrætt vérk, en stefnandi hefði hér sönnunarbyrð- Ina. Hún benti á, að Ibúðin hefði verið af- hent Ragnari samkvæmt afsali 1. mal 1967, og hún neitaði þvl, að hún myndi hagnast, ef fjárheimta samkvæmt stefnukröfunn! félli niður. [ forsendum dómsins segir: „Stefnandi hef- ur sönnunarbyrðina fyrir þeirri staðhæfingu, a® Hreinn Garðarsson hafi beðið um hlð umdeilda verk I umboði stefndu. Bendir sumt til þess, að svo gæti verið I raun, en gegn andmælum stefndu þykir það ekki sannað. Ragnar Friðriksson hafðl með kaup- samningi fest kaup á umræddri Ibúð, þá er hið umdeilda verk var unnið. Með hliðsjón af þvi og öðrum atvikum máls þessa, þykir stefnandi heldur ekki hafa sýnt fram á önnur lagarök, sem skotlð gætu stoðum undir kröfu hans I máii þessu." Samkvæmt þvl var stefnda sýknuð. Dómur bæjarþings Reykjavíkur 16. febr. 1971 Dómari: Stefán M. Stefánsson Lögmenn: Erlingur Bertelsen f. h. stefnanda og f. h. stefnda, Slgurður Sigurðsson. VERKSAMNINGUR — ENDURKRAFA Eigendur hússins nr. 40 við Miklubraut höfðuðu mál til endurgreiðslu gegn Alberti Sigurðssyni. Málavextir voru þeir, að I júnl- mánuði 1969 tók Albert, sem var ófaglærður, að sér ýmsar lagfæringar við húsið, m. a. að steypa I kringum og laga rennur hússins, laga handrið á tröppum, slá upp og steypa og ganga frá neðstu útidyratröppu og steypa plan undir öskutunnur og fleira smávegis. Stefnendur höfðu greitt stefnda kr. 11.500,00 upp I verkið á meðan á þvl stóð. Þá risu úfar með aðilum bæði um endurgjald fyrir verkið og frágang þess. Lauk þeim deilum svo, að stefndi hættl við verkið án þess að Ijúka þvl að öllu leyti. Stefnendur fengu dómkvadda matsmenn til þess að meta það verk, sem stefndi hefði þegar unnið. i matsgerðinni sagði m. a.: „öll vinna, sem þarna hefur verið framkvæmd, er unnin af fullkomnu kunnáttuleysi og I öllu ófrágengin og þvf ekki meira virði en aukakostnaður við að setja upp handrlðið að nýju, sem að okkar dóml hefur verið tekið niður að óþörfu. Ber þvl Albert Sigurðssyni engin greiðsla fyrir vinnu og efni vlð húsið Miklubraut 40." Með stoð I þessari matsgerð höfðuðu stefn- endur mál fyrir bæjarþingi og kröfðust þess, að stefndi yrði dæmdur til að endurgreiða þær kr. 11.500,00, sem stefndi hafði þegar fengið greiddar upp I verkið, og fyrr er 43

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.