Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Qupperneq 49

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Qupperneq 49
verður til að leggja á sökunaut sönnunarbyrði fyrir ástæðum, sem hann færir sér til varnar, t. d. um saknæmi eða andlega annmarka. öðru máli gegnir um venjulegar refsisektir. Þær eru dæmdar af dómstólum að undangenginni venjulegri sakamálameðferð (51. gr.), en kunna þó að vera ákvarðaðar með dómssátt, sbr. 112. gr. laga nr. 82/1961. Dómstóll ákveður vararefsingu. Ákæruvaldið ber sönnunar- byrðina óskorað. Síðar verður vikið að skilyrðum fyrir beitingu þessara viðurlaga og ýmsum sérkennum þeirra í ljósi almennra refsiréttarreglna. 5) 1 5. mgr. 48. gr. er heimild til að dæma menn í allt að 2 ára varð- hald (hámarkið skv. 44. gr. alm. hgl.) fyrir endurtekin og stórfelld brot, enda liggi ekki þyngri refsing við brotum samkvæmt hinum almennu hegningarlögum. Fangelsi má ekki dæma, og því verður gæzlu- varðhaldi ekki beitt gegn þeim, sem sakaðir eru um skattlagabrot eitt sér, sbr. 3. mgr. 65. gr. stjórnarskrárinnar nr. 33/1944. Heimilt er skv. 49. gr. alm. hgl. að dæma sekt jafnframt varðhaldi. Oftlega eru brotin einhver ákvæði hegningarlaga samtímis, þannig að til fangelsisdóms komi, sbr. Hrd. XLI, bls. 834 (158. gr. alm. hgl.). 6) Um önnur viðurlög er ekki kveðið á í VII. kafla. Þau viðurlög, sem einkum koma til álita, eru eignaupptaka og réttindasvipting. a) Um eignaupptöku eru engin ákvæði í þeim skattalögum, sem hér eru á dagskrá. Sú tegund upptöku, sem helzt getur á reynt, er upp- taka ólöglegs ávinnings. Að því leyti sem raunhæft er að beita slíkri upptöku, má gera það með stoð í almenna upptökuákvæðinu í 69. gr. alm. hgl. Raunhæf væri upptakan helzt gagnvart þeim, sem í at- vinnuskyni aðstoða við ranga eða villandi skýrslugjöf til skattyfir- valda, sbr. 4. mgr. 48. gr. laga nr. 68/1971. Að öðru leyti koma reglur um skattlagningu eftir á í stað upptöku eigna.23) Dómstólar fjalla um eignaupptöku.24) b) Ákvæði um réttindasviptingu er ekki í skattalögunum. Verður því að leita til ákvæðanna í 68. gr. alm. hgl. og ákvæða í sérrefsilögum, t. d. bókhaldslögum. Fremji opinber starfsmaður skattlagabrot, má svipta hann heimild til að rækja starfann, ef hann telst ekki lengur verður eða hæfur til þess, sbr. 1. mgr. 68. gr. Fremur mun reyna á 2. mgr. 68. gr., þannig að dómfelldur maður sé sviptur heimild, sem hann hefur öðlazt, til að stunda starfsemi, sem opinbert leyfi, lög- gildingu, skipun eða próf þarf til að gegna, sbr. Hrd. XL, bls. 26 (leyfi til iðju og tollvörugerðar) og XLI, bls. 834 (heildsölu- og smásölu- leyfi). Dómstólar fjalla um réttindasviptingu.25) 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.