Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Blaðsíða 70

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Blaðsíða 70
2. Nýr prófessor Dr. Lúðvík Ingvarsson hefur verið skipaður prófessor í lögfræði frá 15. janúar s.l. að telja. Prófessorsembætti þetta varð laust, er dr. Ármann Snævarr var skipaður hæstaréttardómari. 3. Aðrar kennarastöður. Steingrímur Gautur Kristjánsson héraðsdómari var ráðinn aðjúnkt frá 1. janúar s.l. og Hallvarður Einvarðsson, settur saksóknari ríkisins, hefur verið ráðinn aðjúnkt frá 1. ágúst n.k. Eru aðjúnktar við lagadeild nú þrír, þar sem frú Guðrún Erlendsdóttir hrl. hefur gegnt slíku starfi um skeið. — Dósentsstarf það, sem varð laust ,er dr. Lúðvík Ingvarsson var skiþaður prófessor, hefur verið auglýst. Umsækjendur eru Arnljótur Björnsson settur prófessor og Ingvar Björnsson cand. jur. Dómnefnd fjallar um umsóknirnar. 4. Fyrirlestrar Hinn 20. marz s.l. hélt Áke Malmström prófessor í lögfræði við háskólann í Uppsölum fyrirlestur í boði Háskóla íslands. Nefndist fyrirlesturinn: Sam- anburðarrannsóknir í lögfræði — Vandamál og aðferðir. Malmström tók einn- ig þátt [ seminari ásamt dr. Ármanni Snævarr og Guðrúnu Erlendsdóttur. Gerði hann þar grein fyrir viðhorfum síðustu ára í sifjaréttarmálum í Svíþjóð, eink- um tillögum nefndar, sem skilaði áliti á s.l. vetri. Prófessor Nils Christie frá lagadeild háskólans í Osló hélt fyrirlestur 11. aþríl s.l. í boði lagadeildar og námsbrautar í þjóðfélagsfræðum. Nefndist fyrirlesturinn: Samfunnsstruktur og kriminalitetskontroll. Dr. Christie var hér á landi á vegum Norræna hússins og flutti fleiri fyrirlestra. Prófessor Sigurður Líndal flutti hinn 17. apríl s.l. fyrirlestur um fræði- mennina Kornad Maurer og Vilhjálm Finsen í tilefni þess, að í aþrílmánuði voru liðin 150 ár frá fæðingu þeirra. 5. Próf í janúar s.l. lauk einn kandidat embættisprófi: Guðmundur Kristjánsson. i maí luku embættisprófi: Anna H. Kristjánsdóttir, Baldur Guðlaugsson, Benedikt Sigurðsson, Björn Á. Ástmundsson, Guðmundur Markússon, Guðrún Erna Hreiðarsdóttir, Gunn- ar Jóhannsson, Halldór Kristinsson, Hans Wium Ólafsson, Ingimar Sigurðs- son, Jón B. Jónasson, Kristjana Jónsdóttir, Leó E. Löve, Ólafur Axelsson, Páll Þorsteinsson, Sigfús Jónsson, Stefán Pálsson, Þorvarður Sæmundsson og Þórarinn Jónsson. Gaukur Jörundsson BÓKAÞÁTTUR Á síðastliðnu sumri voru flestar handbækur og tímarit í eigu Háskólabóka- safns, lögfræðilegs efnis, fluttar úr aðalsafninu í hið nýja hús lagadeildar, Lög- berg. Jafnframt var hafin endurflokkun og skráning þeirra eftir nýju kerfi. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.