Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Blaðsíða 42

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Blaðsíða 42
1 Hrd. XX, bls. 228 var dæmt í lögtaksmáli, þar sem gerðarþoli hélt því fram, að ákvæði skattalaga um eftirreikning kæmi ekki til álita, þar sem skattyfirvöldum hefði þegar á árinu 1942 verið kunnugt um sölu þá á hlutabréfum, sem á árinu 1945 varð tilefni til aðgerða af þeirra hálfu. Drátt þennan taldi gerðarþoli óhæfilegan og að réttur til álagningar viðbótarskatta væri fallinn niður annaðhvort fyrir van- geymslu eða fyrningu. Augljóst var, að fyrningarfrestur var ekki liðinn, og fógetarétturinn taldi það í engu hagga heimild skattyfir- valda til álagningar, þótt þau hefðu átt að geta séð fyrr, að skatt- þegni hefði ekki verið gert að greiða skatt af öllum tekjum sínum eða eignum. Hæstiréttur staðfesti þetta atriði með þeim ummælum, að skattavöld þættu ekki hafa vangeymt svo réttar ríkissjóðs, að varða ætti niðurfalli skattskyldu. V. Tegundir viðurlaga. 1) VII. kafli 1. nr. 68/1971 ber heitið Refsiákvæði, en fjallar þó að nokkru um viðurlög, sem eru á mörkum þess að vera refsing í laga- skilningi. Viðurlög skv. 47. og 48. gr. eru ferns konar: Viðbótarálag skv. 47. gr., skattsektir skv. 48. gr., eiginlegar refsisektir og refsivist skv. 48. gr. I 50. gr. er auk þess ákvæði um dagsektir sem þvingunar- úrræði til að knýja fram upplýsingar, skýrslur og önnur gögn. 2) Ákvæði 47. gr. um viðbótarálag er allítarlegt. Efni þess má greina í eftirfarandi þætti: a) Skattþegn bætir úr göllum á framtali sínu, og er þá heimilt þrátt fyrir það að bæta allt að 15% við tekjur og/eða eign, sem skattþegn kann að hafa undanfellt í framtali sínu. b) Skattþegn bætir ekki úr göllum, þá skal bæta 25% við tekjur og/ eða eign, sem áætlað er, að skattþegn hafi undanfellt. c) Ekki er talið fram innan tilskilins frests, en framtalsskýrsla berst, áður en skattskrá er lögð fram, þá skal bæta 25% við áætlun, sbr. lið f). d) Ekki er talið fram, áður en skattskrá er lögð fram, og skal þá bæta 25% við áætlun.18) e) Kært er til skattstjóra innan tilskilins kærufrests og bætt þar úr göllum, og skal þá bæta við 20% viðurlögum. Viðbótin er 25%, sé fyrst bætt úr köllum við kæru til ríkisskattanefndar. f) Nýtt ákvæði kom í lögin 1968, nokkurs konar dagsektarfyrirbæri. Á það við, ef framtal berst eftir lok framtalsfrests, en áður en skatt- skrá er fram lögð. Skal það tekið sem kæra til skattstjóra. Skal lækka viðurlög þau, sem um ræðir í 3. mgr., þannig að þau ákveðist 1% 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.