Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Blaðsíða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Blaðsíða 15
(d) Evrópusamningur um flutning varnarþings í refsimálum. Samningur þessi hefur enn ekki tekið gildi, en í honum er til- greint, hver vera skuli skilyrði þess, að meðferð máls flytjist ríkja í milli, t. d. frá landinu, þar sem brot var framið, til landsins, þar sem brotamaðurinn býr. 1 samningnum eru regl- ur um valdmörk ríkja og þýðingu þess, að beiðzt er afsals á valdi á þessu sviði. -—• I samningnum eru einnig reglur um það tilvik, að um sama mál sé fjallað í fleiri ríkjum en einu. Er tilgangur þessara reglna sá að koma í veg fyrir, að sami maður sé ákærður og dæmdur oftar en einu sinni fyrir sama brot. Með tilteknum hætti er gert kleift að reka í einu og sama iandi mál vegna margra brota sama manns eða sömu manna. Hið sama er, ef margir hafa staðið að broti. 11. Niðurstaða. Óþarft er að fjalla hér almennt um gildi samvinnu milli ríkja í Evrópu. Fullvíst er, að markviss og stöðug viðleitni Evrópuráðsins til að fá lög aðildarríkja sinna samræmd, hefur haft veruleg áhrif til að ryðja hindrunum úr vegi í samskiptum ríkja, þar sem lögin mótast enn af hugmyndum um sögulega arfleifð og fullveldi. Þátttaka Islands í þessari viðleitni hefur e. t. v. enn ekki þróazt til fulls. En vona verður, að á komandi árum geti Island við hlið nor- rænna bræðraþjóða lagt sinn fulla skerf af mörkum til að koma á Evrópusamfélagi, sem reist sé á hugmyndinni um réttarríki og á virðingu fyrir grundvallarréttindum einstaklinga. Þýðing: Þór Vilhjálmsson. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.