Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Blaðsíða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Blaðsíða 60
7 Sjá til samanburðar J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 58. Benda má þó á, að í 5. og 6. mgr. 48. gr. er einungis vitnað til 1., 3. og 4. mgr. greinarinnar. 8 Lögtak er ekki sérstaklega nefnt í 34. gr. laga nr. 3/1878, en ætla verður, að grein- in gildi um það með lögjöfnun, sbr. Ólafur Jóhannesson, Skiptaréttur, bls. 34 og 97, og Hrd. XVII, bls. 146. 9 Jþrgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 47. 10 í 43. gr. er kveðið svo á, að sé skattur lækkaður eftir úrskurði eða dómi eða niður felldur, skuli endurgreiðsla þegar fara fram. Ákvæði þetta var lögfest 1962, en áður höfðu menn orðið að greiða skatta sína með fyrirvara til að vera vissir um að fá endurgreiðslu siðar vegna kæru eða málshöfðunar, sbr. dóma, er Helgi V. Jónsson rekur í grein sinni um réttarfar í skattamálum. 11 Sjá nánar Jþrgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 45 og áfram. Sjá einnig grein Skúla Pálssonar, „Ákvæði laga um skattframtöl“, Tímarit lögfræðinga, 1. hefti 1973, bls. 10. 12 Sjá Edward Andersson, Efterbeskattning och grundbesvar, bls. 147 og áfram. 13 Minnt er á orðalag 2. mgr. 48. gr. laga nr. 46/1954. 14 Sbr. Carsten Welinder, Beskattning av inkomst och förmögenhet, bls. 222, og Jprgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 53. 15 í lögum nr. 46/1954 var fyrningarfrestur mislangur, 10 ár, ef skattþegn skýrði rangt frá tekjum sínum, en 5 ár, ef skattþegn taldi ekki fram. Með lögum nr. 70/1962 voru þessir frestir styttir í 6 og 4 ár. 16 Um upphaf og stöðvun fyrningarfrests skv. 48. gr., sjá VII. 1). 17 Skattskrá fyrir árið 1959 var lögð fram í júní 1960. 18 Ekki verður séð, hvaða þýðingu flokkunin á c) og d) hefur. 19 I greinargerð um þetta ákvæði segir svo: „Greinin felur í sér breytingu á 6. mgr. 47. gr. laganna, sem fjallar um viðurlög. Gildandi lög gera ráð fyrir viðurlögmn ekki lægri en 15% af ákvörðuðum tekjum og/eða eign, ef framtal skattþegns berst eftir lok framtalsfrests, en áður en skattskrá er lögð fram. Meginreglan er hins vegar 25% viðurlög. Frumvarpið gerir hins vegar ráð fyrir, að þessi viður- lög verði 1% af eignum og/eða tekjum, fyrir hvern dag, sem skil hafa dregizt fram yfir framtalsfrest, þó aldrei hærri en 15%, þannig að á 15 dögum nái við- urlögin fullum þunga skv. gildandi lögum. Þykir þessi aðferð sanngjarnari og sennilegri til að bera árangur um skil skattframtala.“ Hér er misskilningur á ferðinni. 3. mgr. gerir ráð fyrir 25% álagi. En skv. þessari málsgr. getur álagið ekki orðið hærra en 15%. Breytingin er fólgin í því, að skv. eldri lögum mátti lækka þá álagsprósentu í 15%, sbr. lög nr. 90/1965. Nú skal lækka þau, svo sem áður var lýst, og aldrei upp fyrir 15%. 20 Hér má nefna sektargerðir skv. 112. gr. laga nr. 82/1961, sbr. lög nr. 29/1966 (sektargerðir lögreglustjóra og lögreglumanna), 76. gr. laga nr. 59/1969, sbr. rgj. 30. nóv. 1969 (sektargerðir tollyfirvalda), 48. gr. laga nr. 68/1971 (skattsektir). 21 Hér getur verið inn dulinn ásetning að ræða, sem ekki tekst að sanna. 22 Dæmi þess, að sönnunarbyrðinni sé snúið við: lög nr. 82/1969, 17. gr. og 4. mgr. 19. gr.; lög nr. 59/1969, 1. mgr. 63. gr. og 2. mgr. 65. gr.; lög nr. 1/1970, 1. mgr. 37. gr. 23 Jþrgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 119. 24 Sbr. þó undantekningu í 76. gr. laga nr. 59/1969 (eignaupptaka tollyfirvalda). 25 Það er nær undantekningalaus regla, að einungis verði dæmt um sviptingu rétt- inda, sbr. þó 112. gr. laga nr. 82/1961, sbr. lög nr. 29/1966, en einnig þar fjallar 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.