Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Blaðsíða 71

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Blaðsíða 71
Hefur undirritaður unnið verk það að mestu. Bókastofan í Lögbergi hefur verið opin eftir hádegi og á öðrum tímum, þegar bókavörður hefur verið við. Má gera ráð fyrir, að svo verði í sumar, en alla vega má fá um það upplýs- ingar í aðalsafninu. í sambandi við minningarfyrirlestur, sem próf. Sigurður Lindal hélt á þriðjudaginn í páskavikunni um Konrad Maurer og Vilhjálm Finsen í tilefni 150 ára afmælis þeirra, var komið fyrir sýningu á bókum, sem þeir höfðu samið eða gefið út, svo og öðru efni þeim tengt. Allmikið hefur borizt af erlendum bókum að undanförnu, og verður hér getið þeirra bókagjafa, sem safndeildinni hafa borizt síðan í haust: Sjóvá- tryggingafélag íslands hf. gaf safninu dómasafnið Lloyd's List Law Reports frá 1961 ásamt 5 ára áskrift, svo og nokkra árganga af dómasafninu American Maritime Cases. Sjöráttsföreningen í Gautaborg og Handelshögskolan í Gauta- borg sendu safninu útgáfurit sín, alls 101 rit. Amerískir laganemar, sem hér voru í stýdentaskiptum, gáfu deildinni þrjár merkar bækur varðandi banda- rískan samningarétt. Allar gjafir eru vel þegnar, ekki sízt þar sem fjárveitingar til safnisins eru við nögl skornar. Um þau erlendu ritverk, sem safndeildinni hafa borizt, vísast að öðru leyti til Samskrár um erlendan ritauka íslenzkra rannsóknar- bókasafna, sem gefin er út af Landsbókasafninu hálfsárslega. Eftirtaldar bækur eftir íslenzka höfunda, útgefnar á árinu 1972 eða fyrri hluta árs 1973, hafa safndeildinni borizt: z Ármann Snævarr: Almenn lögfræði. 3. útg. xii, 432 bls., gefin út í tveim heftum. Fjölr. Ármann Snævarr: Fyrirlestrar í sifjarétti III. Bls. 339—520. Fjölr. Ármann Snævarr: Þættir úr barnarétti I. viii, 170 bls. Fjölr. Arnljótur Björnsson: Dómar í vátryggingamálum 1955—1971. 72 bls. Hlaðbúð. Dómsmálaskýrslur árin 1966—68. Gefið út af Hagstofu íslands. 49 bls. Hallvarður Einvarðsson: Drög að dómaskrá um opinber mál samkvæmt greinaskipan almennra hegningarlaga og nokkurra sérrefsilaga. Samantekt frá XXX.—XLIII. (bls. 704) bindis dómasafns Hæstaréttar. 48 bls. Fjölr. Jónatan Þórmundsson: Opinbert réttarfar I. iv, 124 bls. Fjölr. Sigurður Líndal: Stjórnskipunar- og stjórnarfarsréttur. Tekið saman á grund- velli Stjórnarfarsréttar Ólafs Jóhannessonar. vi, 149 bls. Fjölr. Þór Vilhjálmsson: Réttarfar I., 2. útg., 88 bls. Fjölr. Þór Vilhjálmsson: Réttarfar III. 70 bls. Fjölr. Höfundar hinna fjölrituðu ritverka geta jsess að jafnaði, að þau séu gefin út sem handrit. Páll Skúlason. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.